Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2025 14:17 Aryatara Shakya er ný gyðja sem bæði hindúar og búddistar í Nepal tilbiðja. AP/Niranjan Shrestha Nepalar völdu sér í gær nýja lifandi gyðju. Tveggja ára stúlka varð fyrir valinu og var hún borin frá heimili sínu í húsasundi í Katmandú, höfuðborg landsins, og flutt í hof. Þar mun hún búa þar til hún nær kynþroska. Hin tveggja ára og átta mánaða gamla Aryatara var valin ný Kumari, eða jómfrúargyðja, og leysir hina ellefu ára gömlu Trishna Shakya af hólmi. Trishna var borin úr hofinu í gær og var henni ekið um höfuðborgina við mikinn fögnuð þeirra tuga þúsunda sem börðu hana augum. Kumari eru valdar úr hópi ungra stúlkna sem tilheyra Newar samfélaginu í Nepal og eru þær tilbeðnar af bæði hindúum og búddistum þar í landi. Skilyrðin eru að þær séu á milli tveggja og fjögurra ára gamlar, með góða húð, hár, augu og tennur og þykir gott að þær séu ekki myrkfælnar. Þær yfirgefa hofið sem þær búa í mjög sjaldan og þegar það gerist mega fætur þeirra ekki snerta jörðina. Á meðan verið var að bera hana um götur Katmandú röðuðu trúaðir sér upp til að snerta fætur hennar með enni sínu og buðu henni blóm og peninga. „Hún var bara dóttir mín í gær en í dag er hún gyðja,“ sagði Ananta Shakya, faðir Aryatara, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði eiginkonu sínu hafa dreymt á meðgöngunni að dóttir þeirra yrði gyðja. Þau hafi alltaf vitað að hún væri sérstök. Fréttaveitan segir að jómfrúargyðjur lifi einangruðu lífi í gegnum árin. Eftir að þær hafa verið bornar út úr hofinu hafa margar þeirra átt erfitt með að aðlagast samfélaginu og fá menntun. Margar þeirra eiga einnig erfitt með að finna sér eiginmann, þar sem nepalskar þjóðsögur segi til um að eiginmenn þeirra deyi ungir. Nepal Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Hin tveggja ára og átta mánaða gamla Aryatara var valin ný Kumari, eða jómfrúargyðja, og leysir hina ellefu ára gömlu Trishna Shakya af hólmi. Trishna var borin úr hofinu í gær og var henni ekið um höfuðborgina við mikinn fögnuð þeirra tuga þúsunda sem börðu hana augum. Kumari eru valdar úr hópi ungra stúlkna sem tilheyra Newar samfélaginu í Nepal og eru þær tilbeðnar af bæði hindúum og búddistum þar í landi. Skilyrðin eru að þær séu á milli tveggja og fjögurra ára gamlar, með góða húð, hár, augu og tennur og þykir gott að þær séu ekki myrkfælnar. Þær yfirgefa hofið sem þær búa í mjög sjaldan og þegar það gerist mega fætur þeirra ekki snerta jörðina. Á meðan verið var að bera hana um götur Katmandú röðuðu trúaðir sér upp til að snerta fætur hennar með enni sínu og buðu henni blóm og peninga. „Hún var bara dóttir mín í gær en í dag er hún gyðja,“ sagði Ananta Shakya, faðir Aryatara, samkvæmt AP fréttaveitunni. Hann sagði eiginkonu sínu hafa dreymt á meðgöngunni að dóttir þeirra yrði gyðja. Þau hafi alltaf vitað að hún væri sérstök. Fréttaveitan segir að jómfrúargyðjur lifi einangruðu lífi í gegnum árin. Eftir að þær hafa verið bornar út úr hofinu hafa margar þeirra átt erfitt með að aðlagast samfélaginu og fá menntun. Margar þeirra eiga einnig erfitt með að finna sér eiginmann, þar sem nepalskar þjóðsögur segi til um að eiginmenn þeirra deyi ungir.
Nepal Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira