Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. september 2025 17:01 Anna Eiríks deilir reglulega einföldum og hollum uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram. Íris Dögg Einarsdóttir Líkamsræktar- og heilsufrömuðurinn Anna Eiríksdóttir deildi einfaldri og próteinríkri uppskrift að avokadó-salati á Instagram-síðu sinni. Salatið fullkomið sem álegg eða til að borða eitt og sér. „Elska þetta salat svo mikið. Geggjað á ristað brauð, hrökkbrauð eða bara eintómt! Próteinríkt og gott,“ skrifar Anna við færsluna og sýnir jafnframt aðferðina. Próteinríkt avókadó-salat Hráefni: 1 lítil dós kotasæla Tvö þroskuð avókadó 4 harðsoðin egg Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að setja kotasælu í skál. Skerið avókadóið í bita og bætið því út í skálina. Skerið harðsoðin egg í bita og bætið þeim við. Saltið og piprið eftir smekk. Hrærið öllu varlega saman. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) Anna hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu. Auk þess heldur hún úti heilsuvefnum annaeiriks.is þar sem hún býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg. Heilsa Matur Salat Samfélagsmiðlar Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Menning Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
„Elska þetta salat svo mikið. Geggjað á ristað brauð, hrökkbrauð eða bara eintómt! Próteinríkt og gott,“ skrifar Anna við færsluna og sýnir jafnframt aðferðina. Próteinríkt avókadó-salat Hráefni: 1 lítil dós kotasæla Tvö þroskuð avókadó 4 harðsoðin egg Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að setja kotasælu í skál. Skerið avókadóið í bita og bætið því út í skálina. Skerið harðsoðin egg í bita og bætið þeim við. Saltið og piprið eftir smekk. Hrærið öllu varlega saman. View this post on Instagram A post shared by Anna Eiriks (@aeiriks) Anna hefur starfað í rúm 25 ár sem þjálfari og hóptímakennari og er í dag deildarstjóri í Hreyfingu. Auk þess heldur hún úti heilsuvefnum annaeiriks.is þar sem hún býður upp á fjölbreytta og árangursríka fjarþjálfun, girnilegar uppskriftir sem innihalda engan viðbættan sykur, prógrömm og heilsumiðað blogg.
Heilsa Matur Salat Samfélagsmiðlar Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Menning Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira