Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. ágúst 2025 14:15 Sergio Perez og Valtteri Bottas verða liðsfélagar í fyrsta sinn á næsta tímabili. Dan Mullan/Getty Images Cadillac mun senda lið til leiks í Formúlu 1 á næsta tímabili og hefur nú samið við ökumenn. Reynsluboltarnir Sergio Perez og Valtteri Bottas munu keyra Cadillac bílana. Þeir eiga fína ferla að baki og hafa tekið þátt í meira en tvö hundruð keppnum í Formúlu 1 en eru farnir að eldast og verða báðir orðnir 36 ára þegar næsta tímabil hefst. Bottas hefur ekið bíla Williams, Mercedes og Alfa Romeo. Hann er þriðji ökumaður Mercedes í ár en hefur ekki tekið þátt í neinni keppni. Perez hóf ferilinn hjá Sauber árið 2011 en hefur verið einnig verið á mála hjá McLaren, Racing Point og síðast Red Bull, en hætti störfum þar eftir síðasta tímabil. Two paths. One call of destiny.The Cadillac Formula 1 Team's future begins with them. pic.twitter.com/4r9g6IsDW1— Cadillac Formula 1 Team (@Cadillac_F1) August 26, 2025 „Samningurinn við Cadillac er mjög spennandi skref á mínum ferli. Frá því að við ræddum fyrst saman sá ég ástríðuna á bakvið þetta verkefni. Það er mikill heiður að vera hluti af liði sem mun þróast og með tímanum verða eitt af fremstu liðunum í Formúlu 1. Cadillac er goðsagnarkennt nafn í amerísku mótorsporti og það er stórt verkefni, frábært tækifæri, að vera hluti af hópnum sem færir félagið inn í Formúlu 1“ sagði Perez við undirritun samningsins. Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þeir eiga fína ferla að baki og hafa tekið þátt í meira en tvö hundruð keppnum í Formúlu 1 en eru farnir að eldast og verða báðir orðnir 36 ára þegar næsta tímabil hefst. Bottas hefur ekið bíla Williams, Mercedes og Alfa Romeo. Hann er þriðji ökumaður Mercedes í ár en hefur ekki tekið þátt í neinni keppni. Perez hóf ferilinn hjá Sauber árið 2011 en hefur verið einnig verið á mála hjá McLaren, Racing Point og síðast Red Bull, en hætti störfum þar eftir síðasta tímabil. Two paths. One call of destiny.The Cadillac Formula 1 Team's future begins with them. pic.twitter.com/4r9g6IsDW1— Cadillac Formula 1 Team (@Cadillac_F1) August 26, 2025 „Samningurinn við Cadillac er mjög spennandi skref á mínum ferli. Frá því að við ræddum fyrst saman sá ég ástríðuna á bakvið þetta verkefni. Það er mikill heiður að vera hluti af liði sem mun þróast og með tímanum verða eitt af fremstu liðunum í Formúlu 1. Cadillac er goðsagnarkennt nafn í amerísku mótorsporti og það er stórt verkefni, frábært tækifæri, að vera hluti af hópnum sem færir félagið inn í Formúlu 1“ sagði Perez við undirritun samningsins.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira