Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Aron Guðmundsson skrifar 15. ágúst 2025 13:32 Liverpool Unveil New Signing Diogo Jota LIVERPOOL, ENGLAND - SEPTEMBER 19: New signing Diogo Jota of Liverpool at Anfield on September 19, 2020 in Liverpool, England. (Photo by Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images) Fjölskylda Diogo Jota, leikmanns Liverpool sem lést af slysförum í síðasta mánuði, verður á Anfield í kvöld þegar að Liverpool tekur á móti Bournemouth í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Diogo lét lífið í bílslysi, ásamt bróður sínum Andre, í byrjun júlímánaðar. Jota var aðeins 28 ára gamall og á leið í ferju til Englands þegar að bílslysið átti sér stað. Fótboltaheimurinn allur syrgði bræðurna og hefur þeirra verið minnst með margs konar hætti síðan þá. Jota hafði nokkrum dögum fyrir slysið gengið í hnapphelduna með eiginkonu sinni Rute Cardoso og mun hún, ásamt þremur börnum þeirra Jota sem og nánustu aðstandendum, vera í stúkunni á Anfield í kvöld þegar að Englandsmeistararnir hefja titilvörn sína gegn Bournemouth. „Verðum alltaf til staðar fyrir þau“ Í leikskrá Liverpool sem gefin er út í aðdraganda leiksins minnist Arne Slot, þjálfari Liverpool, Jota og hvetur sitt fólk til að sýna fjölskyldum bræðranna stuðning í verki. „Það er mikilvægt að við sýnum þeim að þau munu alltaf geta reitt sig á ást okkar og stuðning nú þegar að þau ganga í gegnum eins erfitt tímabil og hægt er. Við verðum alltaf til staðar fyrir þau.“ Þau skelfilegu tíðindi bárust í morgun að Diogo Jota, leikmaður Liverpool, hefði látið lífið í bílslysi ásamt bróður sínum.Vísir/Getty Diogo Jota var leikmaður Liverpool og vann sinn þriðja titil með félaginu þegar hann varð Englandsmeistari í vor, eftir að hafa unnið bæði FA og deildabikarinn áður. Á tíma sínum með Liverpool lék hann alls 182 leiki, skoraði 65 mörk og gaf 26 stoðsendingar. Jota var portúgalskur landsliðsmaður og vann Þjóðadeildina fyrr á þessu ári. Alls lék hann 49 landsleiki fyrir Portúgal og skoraði 14 mörk. Opnunarleikur ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Bournemouth, verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Flautað verður til leiks klukkan sjö en hálftíma fyrr hefst upphitun þar sem að Kristjana Arnarsdóttir rýnir í stöðuna ásamt sérfræðingum sínum. Enski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Diogo lét lífið í bílslysi, ásamt bróður sínum Andre, í byrjun júlímánaðar. Jota var aðeins 28 ára gamall og á leið í ferju til Englands þegar að bílslysið átti sér stað. Fótboltaheimurinn allur syrgði bræðurna og hefur þeirra verið minnst með margs konar hætti síðan þá. Jota hafði nokkrum dögum fyrir slysið gengið í hnapphelduna með eiginkonu sinni Rute Cardoso og mun hún, ásamt þremur börnum þeirra Jota sem og nánustu aðstandendum, vera í stúkunni á Anfield í kvöld þegar að Englandsmeistararnir hefja titilvörn sína gegn Bournemouth. „Verðum alltaf til staðar fyrir þau“ Í leikskrá Liverpool sem gefin er út í aðdraganda leiksins minnist Arne Slot, þjálfari Liverpool, Jota og hvetur sitt fólk til að sýna fjölskyldum bræðranna stuðning í verki. „Það er mikilvægt að við sýnum þeim að þau munu alltaf geta reitt sig á ást okkar og stuðning nú þegar að þau ganga í gegnum eins erfitt tímabil og hægt er. Við verðum alltaf til staðar fyrir þau.“ Þau skelfilegu tíðindi bárust í morgun að Diogo Jota, leikmaður Liverpool, hefði látið lífið í bílslysi ásamt bróður sínum.Vísir/Getty Diogo Jota var leikmaður Liverpool og vann sinn þriðja titil með félaginu þegar hann varð Englandsmeistari í vor, eftir að hafa unnið bæði FA og deildabikarinn áður. Á tíma sínum með Liverpool lék hann alls 182 leiki, skoraði 65 mörk og gaf 26 stoðsendingar. Jota var portúgalskur landsliðsmaður og vann Þjóðadeildina fyrr á þessu ári. Alls lék hann 49 landsleiki fyrir Portúgal og skoraði 14 mörk. Opnunarleikur ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem Englandsmeistarar Liverpool taka á móti Bournemouth, verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Flautað verður til leiks klukkan sjö en hálftíma fyrr hefst upphitun þar sem að Kristjana Arnarsdóttir rýnir í stöðuna ásamt sérfræðingum sínum.
Enski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira