Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 11:01 Leikmenn Ludwigsburg fagna sigri á Vipers Kristiansand en nú eru bæði félögin farin á hausinn. Getty/Marco Wolf Þýskalandsmeistarar Ludwigsburg í kvennahandbolta glíma við mikil fjárhagsvandræði þrátt fyrir mikla velgengi inn á handboltavellinum. Það var vitað að félagið væri að róa lífróður til að reyna að bjarga félaginu. Nýjustu fréttirnar eru þær að félagið þurfti að segja upp öllum leikmönnum sínum. Félagið hafði verið tekið til gjaldþrotaskipta fyrir einni og hálfri viku síðan en frá og með gærdeginum þurfa leikmenn þess að leita sér að nýju liði. Þetta gerist stuttu fyrir nýtt tímabil. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en óumflýjanlegt eftir nákvæma skoðun,“ sagði Holger Leichtle, sem er yfirumsjónarmaður gjaldþrotaskiptanna. „Það er ekki réttlátt að halda leikmönnum föstum hjá félaginu í þessum kringumstæðum. Við létum félagið vita af ákvörðun okkar í dag,“ sagði Leichtle. Ludwigsburg hét áður SG BBM Bietigheim og var í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2024. Stjórn félagsins reyndi að bjarga félaginu með því að biðla til félaga á svæðinu en það gekk ekki eftir. „Við reyndum okkar besta en á endanum var það því miður ekki nóg til að brúa bilið,“ skrifaði félagið á heimasíðu sinni. Þetta er í annað skiptið á sex mánuðum þar sem eitt besta kvennahandboltafélag Evrópu þarf að losa sig við leikmenn sína en það gerðist líka þegar norska stórliðið Vipers fór á hausinn í ársbyrjun þrátt fyrir að vinna Meistaradeildina 2021, 2022 og 2023. Ludwigsburg vann tvöfalt á síðustu leiktíð og hefur orðið þýskur meistari undanfarin fjögur tímabil. Liðið vann sjö af átta titlum í boði í þýska handboltanum frá og með 2022. Þýski handboltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Það var vitað að félagið væri að róa lífróður til að reyna að bjarga félaginu. Nýjustu fréttirnar eru þær að félagið þurfti að segja upp öllum leikmönnum sínum. Félagið hafði verið tekið til gjaldþrotaskipta fyrir einni og hálfri viku síðan en frá og með gærdeginum þurfa leikmenn þess að leita sér að nýju liði. Þetta gerist stuttu fyrir nýtt tímabil. Danska ríkisútvarpið segir frá. „Þetta var ekki auðveld ákvörðun en óumflýjanlegt eftir nákvæma skoðun,“ sagði Holger Leichtle, sem er yfirumsjónarmaður gjaldþrotaskiptanna. „Það er ekki réttlátt að halda leikmönnum föstum hjá félaginu í þessum kringumstæðum. Við létum félagið vita af ákvörðun okkar í dag,“ sagði Leichtle. Ludwigsburg hét áður SG BBM Bietigheim og var í úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2024. Stjórn félagsins reyndi að bjarga félaginu með því að biðla til félaga á svæðinu en það gekk ekki eftir. „Við reyndum okkar besta en á endanum var það því miður ekki nóg til að brúa bilið,“ skrifaði félagið á heimasíðu sinni. Þetta er í annað skiptið á sex mánuðum þar sem eitt besta kvennahandboltafélag Evrópu þarf að losa sig við leikmenn sína en það gerðist líka þegar norska stórliðið Vipers fór á hausinn í ársbyrjun þrátt fyrir að vinna Meistaradeildina 2021, 2022 og 2023. Ludwigsburg vann tvöfalt á síðustu leiktíð og hefur orðið þýskur meistari undanfarin fjögur tímabil. Liðið vann sjö af átta titlum í boði í þýska handboltanum frá og með 2022.
Þýski handboltinn Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira