„Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2025 15:01 Orri verður í stóru hlutverki hjá Real Sociedad á næsta tímabili ef hann heldur svona áfram. getty Nýi þjálfarinn hjá Real Sociedad er mjög hrifinn af Orra Steini Óskarssyni, sem hefur glímt við meiðsli undanfarið en er nú orðinn heill heilsu og byrjaði af krafti í fyrsta æfingaleiknum á undirbúningstímabilinu. Orri kom boltanum þrisvar í netið í æfingaleik gegn Yokohama í Japan fyrr í dag, fyrsta markið var reyndar dæmt af en tvö þeirra stóðu og Real Sociedad vann 2-1 sigur á heimaliðinu. Orri var vel staðsettur í teignum og skoraði fyrra markið með skalla eftir fyrirgjöfAnder Barrenetxea. Seinna markið skoraði hann svo úr víti, sem gefur góð fyrirheit fyrir tímabilið framundan. „Frábært að við séum farnir að skora og auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar, hefur skorað fyrir öll lið sem hann hefur spilað með og á eftir að skora helling fyrir okkur“ sagði nýi þjálfari liðsins, Sergio Francisco, eftir leikinn. Vísir hefur áður fjallað um þjálfaraskiptin hjá Real Sociedad, upp úr umfjöllun spænska miðilsins Mundo Deportivo, en þar kom fram að Orri yrði aðalframherji liðsins á næsta tímabili ef hann stæði sig vel á undirbúningstímabilinu. Sjá einnig: Orri verður aðalframherjinn „Þetta verður gott fyrir sjálfstraustið hjá honum og við sáum að hann er í fantaformi, þó hann hafi bara spilað fyrri hálfleikinn í dag. Við erum ánægður með hann og hans framlag til liðsins“ sagði Sergio einnig eftir leikinn í dag. Æfingaferð liðsins í Japan er nú lokið og ferðinni haldið aftur heim til Spánar. Liðið spilar þrjá æfingaleiki til viðbótar áður en keppnistímabilið hefst þann 16. ágúst. Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Orri kom boltanum þrisvar í netið í æfingaleik gegn Yokohama í Japan fyrr í dag, fyrsta markið var reyndar dæmt af en tvö þeirra stóðu og Real Sociedad vann 2-1 sigur á heimaliðinu. Orri var vel staðsettur í teignum og skoraði fyrra markið með skalla eftir fyrirgjöfAnder Barrenetxea. Seinna markið skoraði hann svo úr víti, sem gefur góð fyrirheit fyrir tímabilið framundan. „Frábært að við séum farnir að skora og auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar, hefur skorað fyrir öll lið sem hann hefur spilað með og á eftir að skora helling fyrir okkur“ sagði nýi þjálfari liðsins, Sergio Francisco, eftir leikinn. Vísir hefur áður fjallað um þjálfaraskiptin hjá Real Sociedad, upp úr umfjöllun spænska miðilsins Mundo Deportivo, en þar kom fram að Orri yrði aðalframherji liðsins á næsta tímabili ef hann stæði sig vel á undirbúningstímabilinu. Sjá einnig: Orri verður aðalframherjinn „Þetta verður gott fyrir sjálfstraustið hjá honum og við sáum að hann er í fantaformi, þó hann hafi bara spilað fyrri hálfleikinn í dag. Við erum ánægður með hann og hans framlag til liðsins“ sagði Sergio einnig eftir leikinn í dag. Æfingaferð liðsins í Japan er nú lokið og ferðinni haldið aftur heim til Spánar. Liðið spilar þrjá æfingaleiki til viðbótar áður en keppnistímabilið hefst þann 16. ágúst.
Spænski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira