Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. júlí 2025 11:34 Mikil mótmæli brutust út vegna handtöku İmamoğlu. EPA Borgarstjóri Istanbúl og einn helsti andstæðingur Tyrklandsforseta hefur verið dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi fyrir að móðga og hóta saksóknara ríkisins. Hann hefur verið í haldi lögreglu í um fjóra mánuði. Ekrem İmamoğlu, sem hefur verið borgarstjóri Istanbúl frá árinu 2019, var handtekinn 19. mars, sakaður um svik og spillingu. Ein stærstu mótmæli í sögu Tyrklands brutust út í landinu eftir handtökuna. Tæplega tvö þúsund manns voru handteknir á meðan mótmælunum stóð, þar á meðal sænskur blaðamaður sem hafði ferðast til landsins til að fjalla um mótmælin. Hann var dæmdur í ellefu mánaða skilorðisbundið fangelsi fyrir að móðga Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. İmamoğlu hefur verið úrskurðaður í sautján mánaða og fimmtán daga fangelsi fyrir að hafa móðgað embættismann auk tveggja mánaða og fimmtán daga fangelsi fyrir hótanir samkvæmt umfjöllun The Guardian. Þetta er fyrsta dómsmálið sem höfðað hefur verið á hendur İmamoğlu en hann er einnig, líkt og áður kom fram, sakaður um svip og spillingu. Hann neitaði sjálfur sök og segist hafa verið tekinn fyrir vegna áætlana hans um að sækjast eftir forsetaembættinu árið 2028. İmamoğlu sakar Erdogan um að reyna koma í veg fyrir framboð sitt. Tyrkland Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Sjá meira
Ekrem İmamoğlu, sem hefur verið borgarstjóri Istanbúl frá árinu 2019, var handtekinn 19. mars, sakaður um svik og spillingu. Ein stærstu mótmæli í sögu Tyrklands brutust út í landinu eftir handtökuna. Tæplega tvö þúsund manns voru handteknir á meðan mótmælunum stóð, þar á meðal sænskur blaðamaður sem hafði ferðast til landsins til að fjalla um mótmælin. Hann var dæmdur í ellefu mánaða skilorðisbundið fangelsi fyrir að móðga Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. İmamoğlu hefur verið úrskurðaður í sautján mánaða og fimmtán daga fangelsi fyrir að hafa móðgað embættismann auk tveggja mánaða og fimmtán daga fangelsi fyrir hótanir samkvæmt umfjöllun The Guardian. Þetta er fyrsta dómsmálið sem höfðað hefur verið á hendur İmamoğlu en hann er einnig, líkt og áður kom fram, sakaður um svip og spillingu. Hann neitaði sjálfur sök og segist hafa verið tekinn fyrir vegna áætlana hans um að sækjast eftir forsetaembættinu árið 2028. İmamoğlu sakar Erdogan um að reyna koma í veg fyrir framboð sitt.
Tyrkland Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Sjá meira