Gæti fengið átta milljarða króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 07:30 Christian Horner hefur ástæðu til að brosa þrátt fyrir að hann hafi þurft að taka pokann sinn hjá Red Bull. Getty/Bob Kupbens Christian Horner, liðsstjóri Red Bull Racing í Formúlu 1-kappakstrinum, var rekinn úr starfi sínu í síðustu viku en gæti átt inni mikinn pening hjá Red Bull vegna starfslokanna. Horner hafði stýrt Red Bull liðinu í tuttugu ár en enginn hefur sinnt slíku starfi lengur í Formúlu 1. Telegraph skrifar um viðræður Horner og Red Bull Racing um starfslokasamning. Horner var samkvæmt þeirra upplýsingum með samning til loka ársins 2030 eða í fimm og hálft ár til viðbótar. Horner var launahæsti liðsstjórinn og fékk ellefu prósent launahækkun þegar hann fór úr því að á 8,04 milljónir punda árið 2022 í 8,92 milljónir punda árið 2023 samkvæmt ársskýrslu Red Bull. Telegraph heldur því fram að árslaunin hafi hækka síðan þá. 8,92 milljónir punda eru 1,4 milljarðar króna. Friday's TELEGRAPH SPORT: Horner's £50m pay-off talks #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/rfKk1BETvc— Louis O'Brien (@Lou_obrien19) July 10, 2025 Ef lögfræðingar heimta að fá allan samninginn borgaðan upp þá gæti Horner fengið allt að sextíu milljónum punda vegna brottrekstursins eða um 9,8 milljarða íslenskra króna. Talan er svo há vegna þessa að hann gæti enn átt rétt á ýmsum bónusgreiðslum og öðrum aukagreiðslum sé samningur hans skotheldur. Líklegra er að upphæðin verði í kringum fimmtíu milljónir punda eða um 8,2 milljarðar íslenskra króna. Hneykslismál tengt Horner kom upp fyrir tæpu einu og hálfu ári síðan þegar óviðeigandi skilaboð hans til kvenkyns starfsmanns liðsins fóru í dreifingu. Eftir rannsókn innanbúðar, í tvígang, var Horner sagður hafa gert ekkert af sér og hann hélt starfinu. Horner er 51 árs gamall og hefur stýrt Red Bull-liðinu frá stofnun þess, árið 2005. Red Bull hefur unnið keppni bílasmiðja sex sinnum og átta sinnum titil ökuþóra í stjórnartíð hans. Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Horner hafði stýrt Red Bull liðinu í tuttugu ár en enginn hefur sinnt slíku starfi lengur í Formúlu 1. Telegraph skrifar um viðræður Horner og Red Bull Racing um starfslokasamning. Horner var samkvæmt þeirra upplýsingum með samning til loka ársins 2030 eða í fimm og hálft ár til viðbótar. Horner var launahæsti liðsstjórinn og fékk ellefu prósent launahækkun þegar hann fór úr því að á 8,04 milljónir punda árið 2022 í 8,92 milljónir punda árið 2023 samkvæmt ársskýrslu Red Bull. Telegraph heldur því fram að árslaunin hafi hækka síðan þá. 8,92 milljónir punda eru 1,4 milljarðar króna. Friday's TELEGRAPH SPORT: Horner's £50m pay-off talks #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/rfKk1BETvc— Louis O'Brien (@Lou_obrien19) July 10, 2025 Ef lögfræðingar heimta að fá allan samninginn borgaðan upp þá gæti Horner fengið allt að sextíu milljónum punda vegna brottrekstursins eða um 9,8 milljarða íslenskra króna. Talan er svo há vegna þessa að hann gæti enn átt rétt á ýmsum bónusgreiðslum og öðrum aukagreiðslum sé samningur hans skotheldur. Líklegra er að upphæðin verði í kringum fimmtíu milljónir punda eða um 8,2 milljarðar íslenskra króna. Hneykslismál tengt Horner kom upp fyrir tæpu einu og hálfu ári síðan þegar óviðeigandi skilaboð hans til kvenkyns starfsmanns liðsins fóru í dreifingu. Eftir rannsókn innanbúðar, í tvígang, var Horner sagður hafa gert ekkert af sér og hann hélt starfinu. Horner er 51 árs gamall og hefur stýrt Red Bull-liðinu frá stofnun þess, árið 2005. Red Bull hefur unnið keppni bílasmiðja sex sinnum og átta sinnum titil ökuþóra í stjórnartíð hans.
Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti