Kristian að ganga til liðs við Twente Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 08:26 Kristian Hlynsson var settur í vonda stöðu hjá Ajax og er í leit að nýju liði. Nesimages/Raymond Smit/DeFodi Images via Getty Images Eftir að hafa verið settur í kælingu, neitað um klefa og bannað að æfa með aðalliðinu virðist Kristian Hlynsson vera að yfirgefa Ajax og ganga frá félagaskiptum til Twente í hollensku úrvalsdeildinni. Kristian var einn af sjö leikmönnum sem fékk smáskilaboð frá þjálfara Ajax um síðustu helgi, þar sem var tilkynnt að þeir væru ekki hluti af framtíðaráformum félagsins. Sjömenningarnir mega ekki æfa með aðalliðinu, leggja bílnum á bílastæði leikmanna og fá ekki pláss í búningsherbergi liðsins. Þeir fá einn sjúkraþjálfara sem þeir skipta á milli sín og mega æfa sjálfir á meðan aðalliðið fær sér hádegismat, samkvæmt De Telegraaf. Við ömurlegar aðstæður þurfti Kristian því að leita sér að nýju liði og virðist vera að lenda hjá Twente, sem spilar einnig í hollensku úrvalsdeildinni. Kristian var lánaður til Sparta Rotterdam seinni hluta síðasta tímabils og stóð sig vel. ANP/Getty Images Félagið er sagt hafa verið áhugasamt eftir að hafa fylgst með Kristiani í lánsdvölinni hjá Sparta Rotterdam á síðasta tímabili og ákveðið að festa kaup eftir að Kristian fékk fréttirnar um að hann ætti enga framtíð hjá Ajax. Twente er sagt ætla að borga samninginn út, það er að segja greiða Ajax öll laun sem félagið hefði annars borgað Kristiani og semja síðan við hann upp á nýtt, en óvíst er hvort meira fé þurfti að leggja fram til að klófesta hann. Hollenski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Kristian var einn af sjö leikmönnum sem fékk smáskilaboð frá þjálfara Ajax um síðustu helgi, þar sem var tilkynnt að þeir væru ekki hluti af framtíðaráformum félagsins. Sjömenningarnir mega ekki æfa með aðalliðinu, leggja bílnum á bílastæði leikmanna og fá ekki pláss í búningsherbergi liðsins. Þeir fá einn sjúkraþjálfara sem þeir skipta á milli sín og mega æfa sjálfir á meðan aðalliðið fær sér hádegismat, samkvæmt De Telegraaf. Við ömurlegar aðstæður þurfti Kristian því að leita sér að nýju liði og virðist vera að lenda hjá Twente, sem spilar einnig í hollensku úrvalsdeildinni. Kristian var lánaður til Sparta Rotterdam seinni hluta síðasta tímabils og stóð sig vel. ANP/Getty Images Félagið er sagt hafa verið áhugasamt eftir að hafa fylgst með Kristiani í lánsdvölinni hjá Sparta Rotterdam á síðasta tímabili og ákveðið að festa kaup eftir að Kristian fékk fréttirnar um að hann ætti enga framtíð hjá Ajax. Twente er sagt ætla að borga samninginn út, það er að segja greiða Ajax öll laun sem félagið hefði annars borgað Kristiani og semja síðan við hann upp á nýtt, en óvíst er hvort meira fé þurfti að leggja fram til að klófesta hann.
Hollenski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira