Sigrún Ósk ráðin upplýsingafulltrúi Akraneskaupstaðar Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 18. júní 2025 11:10 Sigrún Ósk vann hjá Stöð 2 í sextán ár. Vísir/Vilhelm Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona hefur verið ráðin í starf upplýsingafulltrúa Akraneskaupstaðar. Sigrún Ósk hefur víðtæka reynslu úr fjölmiðlum sem blaðamaður, ritstjóri og dagskrárgerð en þar af starfaði hún í sextán ár hjá Stöð 2. Til að mynda sá hún um geysivinsælu þættina Leitin að upprunanum, Allir geta dansað og Idol. Hún ákvað að hætta þar í byrjun árs. Sigrún Ósk er með BA-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst. Hún hefur störf fyrir kaupstaðinn í ágúst en hefur áður gegnt starfi markaðs- og atvinnufulltrúa hjá Akraneskaupstað og verið varamaður í bæjarstjórn. „Ég er afar þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því mikilvæga verkefni að móta nýtt starf upplýsingafulltrúa hjá Akraneskaupstað og er full tilhlökkunar að hefja störf. Mér hefur alla tíð þótt mjög vænt um þetta góða bæjarfélag og er spennt fyrir að leggja mín lóð á vogarskálarnar," er haft eftir Sigrúnu Ósk. „Upplýsingafulltrúi gegnir lykilhlutverki í að tryggja skýra, faglega og gagnsæja upplýsingagjöf til íbúa, fjölmiðla og annarra hagsmunaaðila. Með ráðningu Sigrúnar Óskar styrkir Akraneskaupstaður enn frekar upplýsingamiðlun sína og eykur aðgengi að upplýsingum um starfsemi og stefnumál sveitarfélagsins,“ segir í tilkynningu á vefsíðu Akraneskaupstaðar. Alls barst 31 umsókn um starfið en meðal verkefna starfsins er umsjón með samfélagsmiðlum Akraneskaupstaðar og útgáfa fréttatilkynninga. Vistaskipti Tímamót Akranes Tengdar fréttir Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur ákveðið að hætta störfum hjá Stöð 2 eftir sextán ára starf. Hún mun þó áfram vinna að nýrri þáttaröð sem fer í loftið á Stöð 2 eftir páska. 9. janúar 2025 08:09 Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Þór Haukssyni knattspyrnuþjálfara og sonum þeirra þremur. 16. maí 2025 10:31 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Sigrún Ósk hefur víðtæka reynslu úr fjölmiðlum sem blaðamaður, ritstjóri og dagskrárgerð en þar af starfaði hún í sextán ár hjá Stöð 2. Til að mynda sá hún um geysivinsælu þættina Leitin að upprunanum, Allir geta dansað og Idol. Hún ákvað að hætta þar í byrjun árs. Sigrún Ósk er með BA-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði frá Háskólanum á Bifröst. Hún hefur störf fyrir kaupstaðinn í ágúst en hefur áður gegnt starfi markaðs- og atvinnufulltrúa hjá Akraneskaupstað og verið varamaður í bæjarstjórn. „Ég er afar þakklát fyrir að hafa verið treyst fyrir því mikilvæga verkefni að móta nýtt starf upplýsingafulltrúa hjá Akraneskaupstað og er full tilhlökkunar að hefja störf. Mér hefur alla tíð þótt mjög vænt um þetta góða bæjarfélag og er spennt fyrir að leggja mín lóð á vogarskálarnar," er haft eftir Sigrúnu Ósk. „Upplýsingafulltrúi gegnir lykilhlutverki í að tryggja skýra, faglega og gagnsæja upplýsingagjöf til íbúa, fjölmiðla og annarra hagsmunaaðila. Með ráðningu Sigrúnar Óskar styrkir Akraneskaupstaður enn frekar upplýsingamiðlun sína og eykur aðgengi að upplýsingum um starfsemi og stefnumál sveitarfélagsins,“ segir í tilkynningu á vefsíðu Akraneskaupstaðar. Alls barst 31 umsókn um starfið en meðal verkefna starfsins er umsjón með samfélagsmiðlum Akraneskaupstaðar og útgáfa fréttatilkynninga.
Vistaskipti Tímamót Akranes Tengdar fréttir Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur ákveðið að hætta störfum hjá Stöð 2 eftir sextán ára starf. Hún mun þó áfram vinna að nýrri þáttaröð sem fer í loftið á Stöð 2 eftir páska. 9. janúar 2025 08:09 Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Þór Haukssyni knattspyrnuþjálfara og sonum þeirra þremur. 16. maí 2025 10:31 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur ákveðið að hætta störfum hjá Stöð 2 eftir sextán ára starf. Hún mun þó áfram vinna að nýrri þáttaröð sem fer í loftið á Stöð 2 eftir páska. 9. janúar 2025 08:09
Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir býr á Akranesi ásamt eiginmanni sínum Jóni Þór Haukssyni knattspyrnuþjálfara og sonum þeirra þremur. 16. maí 2025 10:31