Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2025 23:00 Sáttur. Mark Sutton/Getty Images George Russell, ökumaður Mercedes, er annað árið í röð á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kanada. Hann þakkaði áhorfendum fyrir að lokinni tímatöku. „Dagurinn í dag var frábær þökk sé þessum frábæru áhorfendum og að ég hafi náð á ráspól. Síðasti hringurinn var líklega einn spennuþrungnasti hringur ævi minnar.“ Russell sagði að hann hafi vitað að hann þyrfti að bæta sig í síðasta hring ætlaði hann sé að ná á ráspól. „Ég vissi að ég þyrfti að gefa allt. Að koma í mark og sjá að við værum P1 kom á óvart svo ég er virkilega ánægður.“ „Við erum vinir svo það er allt í góðu. Ég er með örlítið fleiri stig á skírteininu mínu til að leika mér með svo við sjáum til,“ sagði Russell að endingu um Max Verstappen, ökumann Red Bull, sem ræsir annar á morgun, sunnudag. Russell beats Verstappen to pole at a thrilling qualifying session in Montreal #F1 #CanadianGP | Full report 👇https://t.co/pS6m2wEcX9— Formula 1 (@F1) June 14, 2025 „Almennt séð er ég ánægður. Mér fannst bíllinn virka vel en erfiðu ákvarðanirnar voru dekkin, held við höfum tekið réttar ákvarðanir,“ sagði Verstappen. „Ég myndi alltaf velja P1 en þetta er fínt og við sjáum til hvað ég get gert á morgun,“ bætti hann við. Akstursíþróttir Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
„Dagurinn í dag var frábær þökk sé þessum frábæru áhorfendum og að ég hafi náð á ráspól. Síðasti hringurinn var líklega einn spennuþrungnasti hringur ævi minnar.“ Russell sagði að hann hafi vitað að hann þyrfti að bæta sig í síðasta hring ætlaði hann sé að ná á ráspól. „Ég vissi að ég þyrfti að gefa allt. Að koma í mark og sjá að við værum P1 kom á óvart svo ég er virkilega ánægður.“ „Við erum vinir svo það er allt í góðu. Ég er með örlítið fleiri stig á skírteininu mínu til að leika mér með svo við sjáum til,“ sagði Russell að endingu um Max Verstappen, ökumann Red Bull, sem ræsir annar á morgun, sunnudag. Russell beats Verstappen to pole at a thrilling qualifying session in Montreal #F1 #CanadianGP | Full report 👇https://t.co/pS6m2wEcX9— Formula 1 (@F1) June 14, 2025 „Almennt séð er ég ánægður. Mér fannst bíllinn virka vel en erfiðu ákvarðanirnar voru dekkin, held við höfum tekið réttar ákvarðanir,“ sagði Verstappen. „Ég myndi alltaf velja P1 en þetta er fínt og við sjáum til hvað ég get gert á morgun,“ bætti hann við.
Akstursíþróttir Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn