Hamilton segir sögusagnir um ósætti vera þvaður Aron Guðmundsson skrifar 30. maí 2025 11:02 Adami og Hamilton í Mónakó um síðastliðna helgi Vísir/Getty Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökuþór Ferrari, gefur lítið fyrir sögusagnir sem birst hafa í fjölmiðlum um meint ósætti hans og aðal samstarfsmann hans hjá ítalska risanum, Riccardo Adami. Hamilton hefur átt brösótta byrjun hjá Ferrari eftir að hann skipti þangað yfir frá Mercedes fyrir yfirstandandi tímabil. Fyrir utan sigur í sprettkeppni í Kína hefur lítið gott verið að frétta hjá Hamilton innan brautar og hefur bíll Ferrari liðsins ekki verið að hjálpa þar. Greinanlegt hefur verið á samskiptum Hamilton og verkfræðingsins Riccardo Adami á nokkrum tímapunktum yfir tímabilið hingað til að pirringur hefur gert vart við sig hjá Bretanum og samskipti þeirra á meðan á Mónakó kappakstrinum stóð um síðastliðna helgi urðu til þess að sögusagnir um meint ósætti fóru á flug. Adami er maðurinn sem er einhvers konar strategískur ráðgjafi Hamilton yfir keppnishelgar Formúlu 1. Þeir eru í miklum samskiptum á meðan á keppnum Formúlu 1 stendur og geta slík samskipti oft verið erfið. Samband Hamilton og Adami er nýtt af nálinni en Bretinn hafði átt gott samstarf með Peter Bonnington á meðan á tíma hans stóð hjá Mercedes. Aðspurður um hvort það væri eitthvað óútkljáð milli sín og Adami þvertók Hamilton fyrir það. „Ég hef orðið var við þessar sögusagnir. Þetta er kjaftæði. Við eigum gott samstarf,“ svaraði Hamilton en um komandi helgi fer fram keppnishelgi á Spáni. „Það er frábært að vinna með honum. Hann er frábær gæi og við erum að leggja hart að okkur en stundum náum við ekki settu marki hverja helgi.“ Auðvitað erum við ósammála þegar kemur að ákveðnum hlutum, líkt og er í öllum samböndum en við leysum þann ágreining. Við erum í þessu saman, viljum báðir vinna meistaratitil saman og lyfta liðinu upp á næsta stig.“ Akstursíþróttir Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Hamilton hefur átt brösótta byrjun hjá Ferrari eftir að hann skipti þangað yfir frá Mercedes fyrir yfirstandandi tímabil. Fyrir utan sigur í sprettkeppni í Kína hefur lítið gott verið að frétta hjá Hamilton innan brautar og hefur bíll Ferrari liðsins ekki verið að hjálpa þar. Greinanlegt hefur verið á samskiptum Hamilton og verkfræðingsins Riccardo Adami á nokkrum tímapunktum yfir tímabilið hingað til að pirringur hefur gert vart við sig hjá Bretanum og samskipti þeirra á meðan á Mónakó kappakstrinum stóð um síðastliðna helgi urðu til þess að sögusagnir um meint ósætti fóru á flug. Adami er maðurinn sem er einhvers konar strategískur ráðgjafi Hamilton yfir keppnishelgar Formúlu 1. Þeir eru í miklum samskiptum á meðan á keppnum Formúlu 1 stendur og geta slík samskipti oft verið erfið. Samband Hamilton og Adami er nýtt af nálinni en Bretinn hafði átt gott samstarf með Peter Bonnington á meðan á tíma hans stóð hjá Mercedes. Aðspurður um hvort það væri eitthvað óútkljáð milli sín og Adami þvertók Hamilton fyrir það. „Ég hef orðið var við þessar sögusagnir. Þetta er kjaftæði. Við eigum gott samstarf,“ svaraði Hamilton en um komandi helgi fer fram keppnishelgi á Spáni. „Það er frábært að vinna með honum. Hann er frábær gæi og við erum að leggja hart að okkur en stundum náum við ekki settu marki hverja helgi.“ Auðvitað erum við ósammála þegar kemur að ákveðnum hlutum, líkt og er í öllum samböndum en við leysum þann ágreining. Við erum í þessu saman, viljum báðir vinna meistaratitil saman og lyfta liðinu upp á næsta stig.“
Akstursíþróttir Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira