Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2025 06:41 Deila ríkjanna snýr að stórum hluta um yfirráð fyrir Kasmír-héraði, en stjórnvöld í Indlandi og Pakistan ráða hvort um sig yfir hluta héraðsins þó að geri bæði tilkall til héraðsins í heild sinni. AP Háttsettir embættismenn frá Indlandi og Pakistan munu hittast á fundi síðar í dag til að fínpússa skilmála um vopnahlé ríkjanna sem samið var um á laugardag. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að svo virðist sem að vopnahlé hafi haldið í nótt eftir fjögurra daga vopnuð átök milli ríkjanna. Áður höfðu þó báðir aðilar sakað hinn um að hafa rofið vopnahlé með árásum. Vopnahlé náðist milli Indlands og Pakistan fyrir milligöngu Bandaríkjanna um helgina og hafa bæði stjórnvöld á Indlandi og í Pakistan lýst yfir hernaðarlegum sigri. Deilur ríkjanna, sem staðið hafa yfir í marga áratugi, hörðnuðu í kjölfar árásar á vinsælum ferðamannastað í þeim hluta Kasmír sem er undir yfirráðum Indlands í byrjun mánaðar sem leiddi til dauða 26 manna. Indverjar sökuðu pakistönsk stjórnvöld um að tengjast árásinni þó að Pakistanar hafni öllu slíku. Eftir árásirnar gerðu Indverjar árásir á níu herstöðvar í Pakistanshluta Kasmír-héraðs sem leiddi svo til enn frekari átaka. Deila ríkjanna snýr að stórum hluta um yfirráð yfir Kasmír-héraði, en stjórnvöld í Indlandi og Pakistan ráða hvort um sig yfir hluta héraðsins þó að geri bæði tilkall til héraðsins í heild sinni. Múslímar eru í meirihluta í Kasmír-héraði en héraðinu var skipt upp í kjölfar sjálfstæðis Indlands frá Bretlandi og myndun Pakistans árið 1947. Pakistan Indland Hernaður Tengdar fréttir Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Vopnahlé milli Indlands og Pakistan virðist hafa haldið velli í nótt, þó ráðamenn ríkjanna hafi sakað hvorn annan um að brjóta gegn því. Nokkrum klukkustundum eftir að vopnahléið tók gildi í gær sökuðu Indverjar og Pakistanar hvorn annan um árásir. 11. maí 2025 11:43 Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Indversk og Pakistönsk yfirvöld hafa sakað hvort annað um að hafa brotið gegn vopnahléi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að tilkynnt var um vopnahléssamkomulag. 10. maí 2025 21:22 Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Indverjar og Pakistanar hafa gert almennt vopnahlé sín á milli, með aðkomu ráðamanna í Bandaríkjunum. Umfangsmikil átök ríkjanna hafa átt sér stað undanfarna daga en bæði búa þau yfir kjarnorkuvopnum. 10. maí 2025 12:14 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að svo virðist sem að vopnahlé hafi haldið í nótt eftir fjögurra daga vopnuð átök milli ríkjanna. Áður höfðu þó báðir aðilar sakað hinn um að hafa rofið vopnahlé með árásum. Vopnahlé náðist milli Indlands og Pakistan fyrir milligöngu Bandaríkjanna um helgina og hafa bæði stjórnvöld á Indlandi og í Pakistan lýst yfir hernaðarlegum sigri. Deilur ríkjanna, sem staðið hafa yfir í marga áratugi, hörðnuðu í kjölfar árásar á vinsælum ferðamannastað í þeim hluta Kasmír sem er undir yfirráðum Indlands í byrjun mánaðar sem leiddi til dauða 26 manna. Indverjar sökuðu pakistönsk stjórnvöld um að tengjast árásinni þó að Pakistanar hafni öllu slíku. Eftir árásirnar gerðu Indverjar árásir á níu herstöðvar í Pakistanshluta Kasmír-héraðs sem leiddi svo til enn frekari átaka. Deila ríkjanna snýr að stórum hluta um yfirráð yfir Kasmír-héraði, en stjórnvöld í Indlandi og Pakistan ráða hvort um sig yfir hluta héraðsins þó að geri bæði tilkall til héraðsins í heild sinni. Múslímar eru í meirihluta í Kasmír-héraði en héraðinu var skipt upp í kjölfar sjálfstæðis Indlands frá Bretlandi og myndun Pakistans árið 1947.
Pakistan Indland Hernaður Tengdar fréttir Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Vopnahlé milli Indlands og Pakistan virðist hafa haldið velli í nótt, þó ráðamenn ríkjanna hafi sakað hvorn annan um að brjóta gegn því. Nokkrum klukkustundum eftir að vopnahléið tók gildi í gær sökuðu Indverjar og Pakistanar hvorn annan um árásir. 11. maí 2025 11:43 Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Indversk og Pakistönsk yfirvöld hafa sakað hvort annað um að hafa brotið gegn vopnahléi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að tilkynnt var um vopnahléssamkomulag. 10. maí 2025 21:22 Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Indverjar og Pakistanar hafa gert almennt vopnahlé sín á milli, með aðkomu ráðamanna í Bandaríkjunum. Umfangsmikil átök ríkjanna hafa átt sér stað undanfarna daga en bæði búa þau yfir kjarnorkuvopnum. 10. maí 2025 12:14 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Vopnahlé milli Indlands og Pakistan virðist hafa haldið velli í nótt, þó ráðamenn ríkjanna hafi sakað hvorn annan um að brjóta gegn því. Nokkrum klukkustundum eftir að vopnahléið tók gildi í gær sökuðu Indverjar og Pakistanar hvorn annan um árásir. 11. maí 2025 11:43
Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Indversk og Pakistönsk yfirvöld hafa sakað hvort annað um að hafa brotið gegn vopnahléi aðeins nokkrum klukkustundum eftir að tilkynnt var um vopnahléssamkomulag. 10. maí 2025 21:22
Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Indverjar og Pakistanar hafa gert almennt vopnahlé sín á milli, með aðkomu ráðamanna í Bandaríkjunum. Umfangsmikil átök ríkjanna hafa átt sér stað undanfarna daga en bæði búa þau yfir kjarnorkuvopnum. 10. maí 2025 12:14