Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. maí 2025 21:40 Oscar Piastri hefur unnið síðustu þrjá kappakstra en liðsfélagi hans Lando Norris vann fyrsta kappakstur ársins. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp úr fjórða sæti og fagnaði sigri í Miami kappakstrinum í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Piastri í röð og vænkar stöðu hans verulega í efsta sæti heimslistans. Max Verstappen hjá Red Bull var á ráspól, fór fyrstur af stað en missti forystuna fljótt frá sér. Sigurvegarinn Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp og tók fram úr Verstappen á fjórtánda hring. Liðsfélaginn Lando Norris tók fram úr Verstappen á sautjánda hring. LAP 14/57Piastri takes the lead from Verstappen ⚔️🔄#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/b9bPCdhfHT— Formula 1 (@F1) May 4, 2025 Verstappen tókst ekki heldur að halda í þriðja sætið, George Russell hjá Mercedes hirti það af honum. Sigurinn veitir Oscar Piastri sextán stiga forskot á liðsfélaga sinn Lando Norris á heimslista ökuþóra. OSCAR PIASTRI JUST HIT THE FUCKING GRIDDY AFTER HIS WIN I CANT MAKE THIS UP. pic.twitter.com/scO57DurmP— dea ₈₁ (@junopiastri) May 4, 2025 Rígur hjá Ferrari Lewis Hamilton og Charles LeClerc, ökumenn Ferrari, áttu í miklum erjum á meðan kappakstrinum stóð. Leclerc leyfði Hamilton að taka fram úr sér eftir rifrildi í liðsútvarpinu en Hamilton vildi ekki endurgjalda greiðann. Hamilton gerði það svo að lokum en var greinilega pirraður út í liðstjórana og spurði hvort hann ætti ekki bara líka að hleypa Carlos Sainz hjá Williams fram úr sér. Hann gerði það ekki en Sainz reyndi samt að taka fram úr og bolaði Hamilton næstum því út af brautinni, en tókst ekki. LAP 57/57Drama on the final lap as Sainz and Hamilton get up close and personal into the final hairpin! 😱#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/2JosNC7RJr— Formula 1 (@F1) May 4, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Max Verstappen hjá Red Bull var á ráspól, fór fyrstur af stað en missti forystuna fljótt frá sér. Sigurvegarinn Oscar Piastri hjá McLaren vann sig upp og tók fram úr Verstappen á fjórtánda hring. Liðsfélaginn Lando Norris tók fram úr Verstappen á sautjánda hring. LAP 14/57Piastri takes the lead from Verstappen ⚔️🔄#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/b9bPCdhfHT— Formula 1 (@F1) May 4, 2025 Verstappen tókst ekki heldur að halda í þriðja sætið, George Russell hjá Mercedes hirti það af honum. Sigurinn veitir Oscar Piastri sextán stiga forskot á liðsfélaga sinn Lando Norris á heimslista ökuþóra. OSCAR PIASTRI JUST HIT THE FUCKING GRIDDY AFTER HIS WIN I CANT MAKE THIS UP. pic.twitter.com/scO57DurmP— dea ₈₁ (@junopiastri) May 4, 2025 Rígur hjá Ferrari Lewis Hamilton og Charles LeClerc, ökumenn Ferrari, áttu í miklum erjum á meðan kappakstrinum stóð. Leclerc leyfði Hamilton að taka fram úr sér eftir rifrildi í liðsútvarpinu en Hamilton vildi ekki endurgjalda greiðann. Hamilton gerði það svo að lokum en var greinilega pirraður út í liðstjórana og spurði hvort hann ætti ekki bara líka að hleypa Carlos Sainz hjá Williams fram úr sér. Hann gerði það ekki en Sainz reyndi samt að taka fram úr og bolaði Hamilton næstum því út af brautinni, en tókst ekki. LAP 57/57Drama on the final lap as Sainz and Hamilton get up close and personal into the final hairpin! 😱#F1 #MiamiGP pic.twitter.com/2JosNC7RJr— Formula 1 (@F1) May 4, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira