Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. maí 2025 14:38 Layton Carr lést voveiflega í eldsvoðanum í Gateshead. Getty/GoFundMe Fjórtán börn hafa verið handtekin í tengslum við andlát fjórtán ára drengs sem brann inni í geymsluhúsnæði í bænum Gateshead í Bretlandi á föstudag. Eldur braust út í iðnaðarhúsnæði í Bill Quay-hverfi í bænum Gateshead um áttaleytið að staðartíma á föstudagskvöld. Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins en inni í húsnæðinu fannst lík hins fjórtán ára Layton Carr sem hafði verið leitað í nokkra klukkurtíma fyrir eldsvoðann. Ellefu drengir og þrjár stúlkur á aldrinum ellefu til fjórtán ára voru í kjölfarið handtekin vegna gruns um manndráp og sitja þau enn í varðhaldi. Fjöldi fólks hefur skilið blóm eftir við hliðið að lóðinni þar sem Carr lést.Getty Algengt að börn fari í leyfisleysi inn á lóðina Húsnæðið sem brann er yfirgefið iðnaðarhúsnæði sem stendur á 15 ekru lóð við ána Tyne og hefur grotnað niður á síðustu árum. Breska ríkisútvarpið ræddi við fólk í nágrenninu sem sagði það vera algengt að börn væru í leyfisleysi inni á lóðinni. Jafnframt væru íkveikjur tíðar en eldurinn sem kviknaði á föstudag hafi verið óvenjustór. Lögreglan í Norðumbralandi segir að rannsókn málsins sé skammt á veg komin og biðlar til almennings að hafa samband sé það með upplýsingar. Aðalvarðstjórinn Louisa Jenkins sagði þetta vera „ákaflega sorglegt atvik þar sem drengur lét því miður lífið“. Hún sendi hugheilar kveðjur til Layton-fjölskyldunnar og sagði sérfræðinga lögreglunnar gera allt sem þeir gætu til að styðja við hana. Bretland England Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira
Eldur braust út í iðnaðarhúsnæði í Bill Quay-hverfi í bænum Gateshead um áttaleytið að staðartíma á föstudagskvöld. Slökkviliði tókst að ráða niðurlögum eldsins en inni í húsnæðinu fannst lík hins fjórtán ára Layton Carr sem hafði verið leitað í nokkra klukkurtíma fyrir eldsvoðann. Ellefu drengir og þrjár stúlkur á aldrinum ellefu til fjórtán ára voru í kjölfarið handtekin vegna gruns um manndráp og sitja þau enn í varðhaldi. Fjöldi fólks hefur skilið blóm eftir við hliðið að lóðinni þar sem Carr lést.Getty Algengt að börn fari í leyfisleysi inn á lóðina Húsnæðið sem brann er yfirgefið iðnaðarhúsnæði sem stendur á 15 ekru lóð við ána Tyne og hefur grotnað niður á síðustu árum. Breska ríkisútvarpið ræddi við fólk í nágrenninu sem sagði það vera algengt að börn væru í leyfisleysi inni á lóðinni. Jafnframt væru íkveikjur tíðar en eldurinn sem kviknaði á föstudag hafi verið óvenjustór. Lögreglan í Norðumbralandi segir að rannsókn málsins sé skammt á veg komin og biðlar til almennings að hafa samband sé það með upplýsingar. Aðalvarðstjórinn Louisa Jenkins sagði þetta vera „ákaflega sorglegt atvik þar sem drengur lét því miður lífið“. Hún sendi hugheilar kveðjur til Layton-fjölskyldunnar og sagði sérfræðinga lögreglunnar gera allt sem þeir gætu til að styðja við hana.
Bretland England Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Sjá meira