Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Jón Þór Stefánsson skrifar 24. apríl 2025 17:21 Giovanni Angelo Becciu sagði af sér réttindum kardínála árið 2023 en er þó enn kardínála. EPA Giovanni Angelo Becciu kardínáli sem hefur verið sakfelldur fyrir fjárdrátt vill meina að hann eigi atkvæðisrétt í komandi páfakjöri. Becciu var einu sinni einn háttsettasti embættismaður Vatíkansins, en árið 2020 gerði Frans páfi honum að afsala sér öllum réttindum kardínála vegna fjárdráttarmálsins. Hann var sakfelldur fyrir fjárdráttinn árið 2023 og hlaut fimm og hálfs árs fangelsisdóm. Hann var fyrsti kardínálinn sem var dæmdur af sakamáladómstóli Páfagarðs. Honum var gefið að sök að eiga í fasteignaviðskiptum þar sem fé kirkjunnar var notað til þess að fjárfesta í lúxusíbúðum í London. Becciu hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu og hefur áfrýjað dómnum, og enn er beðið frekari niðurstöðu. Á meðan málið er í skoðun hefur hann mátt halda áfram að búa í Vatíkaninu. Skrifstofa Páfagarðs hefur flokkað Becciu þannig að hann eigi ekki atkvæðisrétt. Hann er þó sjálfur á öðru máli. Hann sagði við dagblað í Sardiníu að ekkert læi fyrir sem geri hann vanhæfan til að takaþátt í kjörinu. Þrátt fyrir að hafa afsalað sér réttindum kardínála, er Becciu þó enn kardínáli. Fyrir liggur að hann megi að minnsta kosti taka þátt í umræðum kardínála áður en kjörfundurinn hefst. Samkvæmt CNN er líklegast að fundarstjóri leynifundarins þar sem páfakjörið fer fram muni úrskurða um atkvæðisfrétt Becciu. Fundarstjórn mun falla í hendur tveggja manna, en það eru Giovanni Battista Re og Cardinal Pietro Parolin. Andlát Frans páfa Páfagarður Páfakjör 2025 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Becciu var einu sinni einn háttsettasti embættismaður Vatíkansins, en árið 2020 gerði Frans páfi honum að afsala sér öllum réttindum kardínála vegna fjárdráttarmálsins. Hann var sakfelldur fyrir fjárdráttinn árið 2023 og hlaut fimm og hálfs árs fangelsisdóm. Hann var fyrsti kardínálinn sem var dæmdur af sakamáladómstóli Páfagarðs. Honum var gefið að sök að eiga í fasteignaviðskiptum þar sem fé kirkjunnar var notað til þess að fjárfesta í lúxusíbúðum í London. Becciu hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu og hefur áfrýjað dómnum, og enn er beðið frekari niðurstöðu. Á meðan málið er í skoðun hefur hann mátt halda áfram að búa í Vatíkaninu. Skrifstofa Páfagarðs hefur flokkað Becciu þannig að hann eigi ekki atkvæðisrétt. Hann er þó sjálfur á öðru máli. Hann sagði við dagblað í Sardiníu að ekkert læi fyrir sem geri hann vanhæfan til að takaþátt í kjörinu. Þrátt fyrir að hafa afsalað sér réttindum kardínála, er Becciu þó enn kardínáli. Fyrir liggur að hann megi að minnsta kosti taka þátt í umræðum kardínála áður en kjörfundurinn hefst. Samkvæmt CNN er líklegast að fundarstjóri leynifundarins þar sem páfakjörið fer fram muni úrskurða um atkvæðisfrétt Becciu. Fundarstjórn mun falla í hendur tveggja manna, en það eru Giovanni Battista Re og Cardinal Pietro Parolin.
Andlát Frans páfa Páfagarður Páfakjör 2025 Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira