„Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. apríl 2025 10:03 Lando Norris sagðist hafa verið glórulaus í tímatökunni fyrir Barein-kappaksturinn. getty/Rudy Carezzevoli Lando Norris, ökumaður McLaren, var með böggum hildar eftir að hafa endað í 6. sæti í tímatökunni fyrir kappaksturinn í Barein. Samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, verður á rásspól í kappakstrinum í dag. Hann var 0,426 sekúndum á undan Norris sem var afar ósáttur við eigin frammistöðu í tímatökunni. „Ekkert stórt til að kvarta yfir. Bíllinn er frábær og eins góður og hann hefur verið allt tímabilið sem er sterkt. Ég var bara ekki tengdur. Ég veit ekki af hverju. Bara glórulaus á brautinni í augnablikinu. Ég veit ekki. Ég þarf að byrja upp á nýtt,“ sagði Norris. „Það er eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl. Ég veit ekki hvernig ég á að nálgast þetta. Í hvert sinn sem ég prófa eitthvað er það gott um stund og slæmt þá næstu. Þegar ég er ekki í flæði er ég ekki mjög snöggur.“ Norris er með eins stigs forskot á heimsmeistarann Max Verstappen í keppni ökuþóra. Bein útsending frá kappakstrinum í Barein hefst klukkan 14:30 á Vodafone Sport í dag. Akstursíþróttir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Samherji Norris hjá McLaren, Oscar Piastri, verður á rásspól í kappakstrinum í dag. Hann var 0,426 sekúndum á undan Norris sem var afar ósáttur við eigin frammistöðu í tímatökunni. „Ekkert stórt til að kvarta yfir. Bíllinn er frábær og eins góður og hann hefur verið allt tímabilið sem er sterkt. Ég var bara ekki tengdur. Ég veit ekki af hverju. Bara glórulaus á brautinni í augnablikinu. Ég veit ekki. Ég þarf að byrja upp á nýtt,“ sagði Norris. „Það er eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl. Ég veit ekki hvernig ég á að nálgast þetta. Í hvert sinn sem ég prófa eitthvað er það gott um stund og slæmt þá næstu. Þegar ég er ekki í flæði er ég ekki mjög snöggur.“ Norris er með eins stigs forskot á heimsmeistarann Max Verstappen í keppni ökuþóra. Bein útsending frá kappakstrinum í Barein hefst klukkan 14:30 á Vodafone Sport í dag.
Akstursíþróttir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira