Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. apríl 2025 08:31 Fátt var um fína drætti í Manchester-slagnum. getty/Robbie Jay Barratt Gary Neville, fyrrveranda fyrirliða Manchester United, var býsna heitt í hamsi þegar hann kvartaði yfir því hversu slakur honum fannst Manchester-slagurinn í gær vera. Hann segir að fótboltinn í dag sé of vélrænn. Manchester-liðin, United og City, gerðu markalaust jafntefli í daufum grannaslag á Old Trafford í gær. Neville var ekki hrifinn af því sem hann sá. „Ég held að það hafi ekki verið einn leikmaður sem gekk af velli vonsvikinn með markalaust jafntefli. Ég held að þeir hafi allir labbað af velli hugsandi: Við erum í lagi og gerðum ekki mistök. Þetta voru mikil vonbrigði. Ég biðst afsökunar á lýsingunni minni. Þetta hafði áhrif á mig og ég var líka leiðinlegur,“ sagði Neville. „Ég skil það sem hann [Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United] sagði um að United og City séu á erfiðum stað á tímabilinu. En þessi vélmennafótbolti að yfirgefa aldrei stöðurnar okkar, hinum minnstu smáatriðum sé stjórnað, að hafa ekki frelsi til að taka áhættu og vinna leiki er veila í fótboltanum; þetta er sjúkdómur í boltanum.“ Neville kennir Pep Guardiola, stjóra City, að stórum hluta um þessa breytingu á fótboltanum en önnur, og slakari, lið reyni að apa eftir honum og City-liðinu hans. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað 37 mörk í 31 leik á tímabilinu. City, sem hefur sex sinnum unnið deildina undir stjórn Guardiolas, er í 5. sætinu. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fleiri fréttir Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Sjá meira
Manchester-liðin, United og City, gerðu markalaust jafntefli í daufum grannaslag á Old Trafford í gær. Neville var ekki hrifinn af því sem hann sá. „Ég held að það hafi ekki verið einn leikmaður sem gekk af velli vonsvikinn með markalaust jafntefli. Ég held að þeir hafi allir labbað af velli hugsandi: Við erum í lagi og gerðum ekki mistök. Þetta voru mikil vonbrigði. Ég biðst afsökunar á lýsingunni minni. Þetta hafði áhrif á mig og ég var líka leiðinlegur,“ sagði Neville. „Ég skil það sem hann [Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United] sagði um að United og City séu á erfiðum stað á tímabilinu. En þessi vélmennafótbolti að yfirgefa aldrei stöðurnar okkar, hinum minnstu smáatriðum sé stjórnað, að hafa ekki frelsi til að taka áhættu og vinna leiki er veila í fótboltanum; þetta er sjúkdómur í boltanum.“ Neville kennir Pep Guardiola, stjóra City, að stórum hluta um þessa breytingu á fótboltanum en önnur, og slakari, lið reyni að apa eftir honum og City-liðinu hans. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar og hefur aðeins skorað 37 mörk í 31 leik á tímabilinu. City, sem hefur sex sinnum unnið deildina undir stjórn Guardiolas, er í 5. sætinu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32 Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Fleiri fréttir Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Sjá meira
Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn Manchester United ættu að skammast sín vegna söngva um móður Phils Foden. 7. apríl 2025 07:32