Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. mars 2025 14:31 Mikill reykur var á svæðinu. EPA Lofther Ísraelsher gerði fyrstu loftárásina í Beirút, höfuðborg Líbanon, síðan vopnahlé var samþykkt milli Ísrales og Hezbollah samtakanna undir lok síðasta árs. Eldflaugum var miðað á hús í suðurhluta Beirút og er talið að í húsinu hafi verið stór bíll og drónar í eigu Hezbollah sem eru samtök í Líbanon sem studd eru af Íran. Ísraelsher varaði við árásinni með færslu á samfélagsmiðlinum X og tveimur minni dróna árásum samkvæmt umfjöllun The Guardian. Íbúum var sagt að vera í að minnsta kosti þrjú hundruð metra fjarlægð frá tilgreindu húsi í færslunni. Þá voru einhverjir íbúar á svæðinu sem skutu byssum upp í loftið til að vara aðra við. Fyrr í morgun tilkynnti Ísrael að þeir hefðu stöðvað tvær eldflaugar frá Líbanon og væri það annað skipti í þessari viku. Enginn hefur tekið ábyrgð á því að hafa sent eldflaugarnar. Átök milli Ísraelshers og Hezbollah hófust degi eftir árás Hamas í Ísrael þann 7. október 2023 þegar Hezbollah-liðar skutu eldflaugum að Ísrael. Um ári seinna, 1. október 2024, réðust Ísraelsmenn inn í Líbanon. Vopnahlé náðist á milli ríkjanna 27. nóvember það sama ár. Tæplega fjögur þúsund manns létust í átökunum og um milljón manns þurfti að flýja heimili sín í Lebanon. Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mun leggja fram tillögu um vopnahlé milli Ísraels og Líbanon fyrir ríkisstjórn sína til samþykktar. Þetta tilkynnti ráðherrann í kvöld en ítrekaði að vopnahlé í Líbanon hafi engin áhrif á stríðið á Gasa. 26. nóvember 2024 20:10 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Sjá meira
Eldflaugum var miðað á hús í suðurhluta Beirút og er talið að í húsinu hafi verið stór bíll og drónar í eigu Hezbollah sem eru samtök í Líbanon sem studd eru af Íran. Ísraelsher varaði við árásinni með færslu á samfélagsmiðlinum X og tveimur minni dróna árásum samkvæmt umfjöllun The Guardian. Íbúum var sagt að vera í að minnsta kosti þrjú hundruð metra fjarlægð frá tilgreindu húsi í færslunni. Þá voru einhverjir íbúar á svæðinu sem skutu byssum upp í loftið til að vara aðra við. Fyrr í morgun tilkynnti Ísrael að þeir hefðu stöðvað tvær eldflaugar frá Líbanon og væri það annað skipti í þessari viku. Enginn hefur tekið ábyrgð á því að hafa sent eldflaugarnar. Átök milli Ísraelshers og Hezbollah hófust degi eftir árás Hamas í Ísrael þann 7. október 2023 þegar Hezbollah-liðar skutu eldflaugum að Ísrael. Um ári seinna, 1. október 2024, réðust Ísraelsmenn inn í Líbanon. Vopnahlé náðist á milli ríkjanna 27. nóvember það sama ár. Tæplega fjögur þúsund manns létust í átökunum og um milljón manns þurfti að flýja heimili sín í Lebanon.
Ísrael Líbanon Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mun leggja fram tillögu um vopnahlé milli Ísraels og Líbanon fyrir ríkisstjórn sína til samþykktar. Þetta tilkynnti ráðherrann í kvöld en ítrekaði að vopnahlé í Líbanon hafi engin áhrif á stríðið á Gasa. 26. nóvember 2024 20:10 Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Lífið gjörbreytt Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Sjá meira
Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels mun leggja fram tillögu um vopnahlé milli Ísraels og Líbanon fyrir ríkisstjórn sína til samþykktar. Þetta tilkynnti ráðherrann í kvöld en ítrekaði að vopnahlé í Líbanon hafi engin áhrif á stríðið á Gasa. 26. nóvember 2024 20:10