Ærðust og fögnuðu með steinhissa Henry Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2025 09:31 Thierry Henry vissi ekki hvaðan á hann stóð veðrið þegar leikmenn Panama þustu að honum. Getty/Shaun Clark Panama-menn gjörsamlega ærðust af fögnuði og hópuðust einhverra hluta vegna að frönsku goðsögninni Thierry Henry þegar þeir unnu hádramatískan sigur gegn Bandaríkjunum í gærkvöld. Bandaríkin hafa unnið Þjóðadeild CONCACAF síðustu þrjú skipti en þeir töpuðu 1-0 í undanúrslitum keppninnar í Kaliforníu í gær. Það stefndi allt í framlengingu en Cecilio Waterman náði að skora sigurmark Panama á fjórðu mínútu uppbótartíma og eins og sjá má hér að neðan tóku við gríðarleg fagnaðarlæti. 🚨🌎 Panama players rush to celebrate with Thierry Henry after scoring the 95th-minute winner against the USA. 😅pic.twitter.com/KTYzhCn3i4— Tekkers Foot (@tekkersfoot) March 21, 2025 Waterman reif sig strax úr treyjunni og hljóp út fyrir völlinn, beint til Thierry Henry sem var sérfræðingur í sjónvarpsútsendingu frá leiknum. Hann sást kalla eitthvað á þessa fyrrverandi stjörnu Arsenal og Barcelona sem gat ekki annað brosað. „Þú ert átrúnaðargoðið mitt! Þú ert átrúnaðargoðið mitt!“ ku Waterman hafa kallað. “You’re my idol, You’re my idol” Waterman of Panama to Thierry Henry 👏🏾🙌🏾❤️ pic.twitter.com/25JjWIsa0x— ✨👑 DaddyMO👑✨🏁 (@therealdaddymo1) March 21, 2025 Félagar Waterman bættust svo við og allur hópurinn fagnaði með furðu lostinn Henry í miðjum hringnum. Panama mætir nú Mexíkó í úrslitaleik keppninnar og ljóst að nýr meistari verður krýndur. Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Bandaríkin hafa unnið Þjóðadeild CONCACAF síðustu þrjú skipti en þeir töpuðu 1-0 í undanúrslitum keppninnar í Kaliforníu í gær. Það stefndi allt í framlengingu en Cecilio Waterman náði að skora sigurmark Panama á fjórðu mínútu uppbótartíma og eins og sjá má hér að neðan tóku við gríðarleg fagnaðarlæti. 🚨🌎 Panama players rush to celebrate with Thierry Henry after scoring the 95th-minute winner against the USA. 😅pic.twitter.com/KTYzhCn3i4— Tekkers Foot (@tekkersfoot) March 21, 2025 Waterman reif sig strax úr treyjunni og hljóp út fyrir völlinn, beint til Thierry Henry sem var sérfræðingur í sjónvarpsútsendingu frá leiknum. Hann sást kalla eitthvað á þessa fyrrverandi stjörnu Arsenal og Barcelona sem gat ekki annað brosað. „Þú ert átrúnaðargoðið mitt! Þú ert átrúnaðargoðið mitt!“ ku Waterman hafa kallað. “You’re my idol, You’re my idol” Waterman of Panama to Thierry Henry 👏🏾🙌🏾❤️ pic.twitter.com/25JjWIsa0x— ✨👑 DaddyMO👑✨🏁 (@therealdaddymo1) March 21, 2025 Félagar Waterman bættust svo við og allur hópurinn fagnaði með furðu lostinn Henry í miðjum hringnum. Panama mætir nú Mexíkó í úrslitaleik keppninnar og ljóst að nýr meistari verður krýndur.
Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira