Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2025 21:12 Katrín Anna Ásmundsdóttir var markahæst í Gróttuliðinu í kvöld. Vísir/Vilhelm Botnlið Gróttu sótti stig á Selfoss í kvöld í hörkuleik liðanna í Olís-deild kvenna í handbolta. Selfoss og Grótta gerðu þá 23-23 jafntefli þar sem Katla María Magnúsdóttir tryggði heimakonum jafntefli. Grótta fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn en tókst ekki. Selfosskonur voru búnar að tapa þremur leikjum í röð í Olís deild kvenna i handbolta og það stefndi lengi vel í sigur þeirra. Selfoss var 11-10 yfir í hálfleik og Selfyssingar voru fimm mörkum yfir, 18-13, þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Gróttukonur gáfust ekki upp og unnu lokakafla leiksins 10-5. Þær gerðu því aftur góða ferð á Selfoss því þær unnu fyrri leik liðanna þar í september. Þrjú af sex stigum Gróttuliðsins hafa því komið í hús í þessum tveimur leikjum liðsins á Selfossi. Selfossliðið er í fjórða sæti deildarinnar en ÍR-konur voru búnar að ná þeim að stigum fyrir leik kvöldsins. Grótta er áfram á botninum með sex stig en nú er bara eitt stig í ÍBV sem eru næstar fyrir ofan þær. Sara Dröfn Ríkharðsdóttir skoraði sex mörk fyrir Selfoss í kvöld og Perla Ruth Albertsdóttir var með fjögur mörk. Katrín Anna Ásmundsdóttir var markahæst hjá Gróttu með sex mörk en þær Þóra María Sigurjónsdóttir, Karlotta Óskarsdóttir og Ída Margrét Stefánsdóttir skoruðu allar þrjú mörk. Olís-deild kvenna UMF Selfoss Grótta Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Selfoss og Grótta gerðu þá 23-23 jafntefli þar sem Katla María Magnúsdóttir tryggði heimakonum jafntefli. Grótta fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn en tókst ekki. Selfosskonur voru búnar að tapa þremur leikjum í röð í Olís deild kvenna i handbolta og það stefndi lengi vel í sigur þeirra. Selfoss var 11-10 yfir í hálfleik og Selfyssingar voru fimm mörkum yfir, 18-13, þegar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Gróttukonur gáfust ekki upp og unnu lokakafla leiksins 10-5. Þær gerðu því aftur góða ferð á Selfoss því þær unnu fyrri leik liðanna þar í september. Þrjú af sex stigum Gróttuliðsins hafa því komið í hús í þessum tveimur leikjum liðsins á Selfossi. Selfossliðið er í fjórða sæti deildarinnar en ÍR-konur voru búnar að ná þeim að stigum fyrir leik kvöldsins. Grótta er áfram á botninum með sex stig en nú er bara eitt stig í ÍBV sem eru næstar fyrir ofan þær. Sara Dröfn Ríkharðsdóttir skoraði sex mörk fyrir Selfoss í kvöld og Perla Ruth Albertsdóttir var með fjögur mörk. Katrín Anna Ásmundsdóttir var markahæst hjá Gróttu með sex mörk en þær Þóra María Sigurjónsdóttir, Karlotta Óskarsdóttir og Ída Margrét Stefánsdóttir skoruðu allar þrjú mörk.
Olís-deild kvenna UMF Selfoss Grótta Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira