Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 08:01 Norski framherjinn Erling Haaland og félagar hans hjá Manchester City horfa nú upp á enn eitt skiptið þar sem fjármál félagsins eru komin inn á borð löggjafarvaldsins. AFP/Oli SCARFF Forseti spænsku deildarinnar hefur klagað Manchester City til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ástæðan fyrir því eru brot félagsins á reglum sem varða fyrirtæki í eigu ríkja. Það lítur út fyrir að lögfræðingar Manchester City fái því enn fleiri verkefni á næstunni. Javier Tebas, forseti La Liga, hefur lengi verið harður gagnrýnandi Manchester City. Hann var á ráðstefnunni „FT Business of Football Summit“ þegar hann sagðist hafa sent inn kvörtun vegna City árið 2023. La Liga boss Javier Tebas has accused Manchester City of trying to circumvent football’s financial fair play rules by hiding their costs in affiliated companies and likened the situation to the infamous Enron accounting scandal of 2001.Speaking to journalists at The Financial… pic.twitter.com/E7H9dXNhuf— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 27, 2025 Hann telur að málið sé enn á rannsóknarstigi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Svona mál eiga það til að taka mjög langan tíma. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telst fara með framkvæmdavald innan Evrópusambandsins. Hún sér til þess að sjá til þess að löggjöf sambandsins sé framfylgt. Tebas heldur því fram að City hafi það fyrirkomulag hjá sér að reyna að fara í kringum lögin og þar komi við sögu fyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem eru ekki í eigu City Football Group. La Liga er á því að með þessu hafi Manchester City búið sér til ósanngjarnt og óleyfilegt forskot á önnur félög, bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og í Meistaradeildinni. „City er með fullt af fyrirtækjum í sínum hóp sem eru fyrir utan City Football Group. Þetta eru fyrirtæki sem síðan taka á sig alls konar kostnað við rekstur félagsins,“ sagði Tebas. „Hin félögin tapa peningum en ekki félagið sjálft. Við höfum tilkynnt Evrópusambandinu um þetta og við erum með allar upplýsingar og allar tölur. Við báðum um að starfsemi City verði skoðuð. Það er mikilvægt að það sé gagnsæi hjá öllum félögum,“ sagði Tebas. BREAKING: La Liga president Javier Tebas says the Spanish league has filed a legal complaint to the EU Commission, alleging that Manchester City have breached EU Competition Law 🚨 pic.twitter.com/LMl017Z8dw— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2025 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár Sjá meira
Ástæðan fyrir því eru brot félagsins á reglum sem varða fyrirtæki í eigu ríkja. Það lítur út fyrir að lögfræðingar Manchester City fái því enn fleiri verkefni á næstunni. Javier Tebas, forseti La Liga, hefur lengi verið harður gagnrýnandi Manchester City. Hann var á ráðstefnunni „FT Business of Football Summit“ þegar hann sagðist hafa sent inn kvörtun vegna City árið 2023. La Liga boss Javier Tebas has accused Manchester City of trying to circumvent football’s financial fair play rules by hiding their costs in affiliated companies and likened the situation to the infamous Enron accounting scandal of 2001.Speaking to journalists at The Financial… pic.twitter.com/E7H9dXNhuf— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 27, 2025 Hann telur að málið sé enn á rannsóknarstigi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Svona mál eiga það til að taka mjög langan tíma. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telst fara með framkvæmdavald innan Evrópusambandsins. Hún sér til þess að sjá til þess að löggjöf sambandsins sé framfylgt. Tebas heldur því fram að City hafi það fyrirkomulag hjá sér að reyna að fara í kringum lögin og þar komi við sögu fyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem eru ekki í eigu City Football Group. La Liga er á því að með þessu hafi Manchester City búið sér til ósanngjarnt og óleyfilegt forskot á önnur félög, bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og í Meistaradeildinni. „City er með fullt af fyrirtækjum í sínum hóp sem eru fyrir utan City Football Group. Þetta eru fyrirtæki sem síðan taka á sig alls konar kostnað við rekstur félagsins,“ sagði Tebas. „Hin félögin tapa peningum en ekki félagið sjálft. Við höfum tilkynnt Evrópusambandinu um þetta og við erum með allar upplýsingar og allar tölur. Við báðum um að starfsemi City verði skoðuð. Það er mikilvægt að það sé gagnsæi hjá öllum félögum,“ sagði Tebas. BREAKING: La Liga president Javier Tebas says the Spanish league has filed a legal complaint to the EU Commission, alleging that Manchester City have breached EU Competition Law 🚨 pic.twitter.com/LMl017Z8dw— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2025
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Þriðji sigur Chelsea í röð Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár Sjá meira