„Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 8. janúar 2025 22:35 Ágúst Jóhannsson hefur ekki tapað leik með Val í langan tíma. vísir / anton brink „Ég er mjög ánægður, fannst við spila mjög vel og sérstaklega í seinni hálfleik. Vorum mjög sannfærandi og vinnum í raun bara nokkuð sannfærandi,“ sagði stoltur og sáttur Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, eftir 31-28 sigur sinna kvenna í toppslag Olís deildarinnar gegn Fram. Eftir tvo leiki á fimm dögum í upphafi árs flýgur liðið svo til Spánar í nótt. „Það er mikið álag og pressa á liðinu, smá meiðsli líka og annað, þannig að ég er bara mjög ánægður... Fram er auðvitað með hörkulið, helling af landsliðsmönnum og feykilega góðan útlending í markinu. En við erum með góða breidd og ég var ánægður með ungu stelpurnar, þær stóðu sig vel. Ásthildur sem dæmi með góð mörk í horninu, við erum að gefa þessum stelpum tækifæri og þær eru að standa sig vel. Frammistaðan hjá liðinu heilt yfir góð og vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum á laugardaginn,“ hélt Ágúst áfram. Valur hefur nú leikið tvo leiki í deild á aðeins fimm dögum og ekki linnir álaginu því framundan er einvígi í sextán liða úrslitum Evrópubikarsins gegn spænska meistaraliðinu frá Malaga. „Við æfðum vel og þær voru mjög duglegar í pásunni. Standið er bara gott og það er líka okkar [þjálfaranna] að nýta breiddina, hreyfa við liðinu svolítið og það tókst bara fínt í dag. Náðum að hvíla ágætlega í fyrri hálfleik, vorum bara ferskar og áttum mikið á tanknum í lokin.“ Liðið mun fljúga til Spánar í nótt og spila síðdegis á laugardag. „Klárlega [mikil spenna]. Erum að mæta Spánarmeisturunum og liðinu sem er í efsta sæti þar, en við erum að sama skapi með sannfærandi stöðu í deildinni hér og búnar að vera dóminerandi hérna á Íslandi. Þannig að það verður gaman að máta okkur við þetta lið, við förum full bjartsýni en vitum að við erum að spila á móti feykilega góðu liði,“ sagði Ágúst að lokum. Olís-deild kvenna Valur EHF-bikarinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira
„Það er mikið álag og pressa á liðinu, smá meiðsli líka og annað, þannig að ég er bara mjög ánægður... Fram er auðvitað með hörkulið, helling af landsliðsmönnum og feykilega góðan útlending í markinu. En við erum með góða breidd og ég var ánægður með ungu stelpurnar, þær stóðu sig vel. Ásthildur sem dæmi með góð mörk í horninu, við erum að gefa þessum stelpum tækifæri og þær eru að standa sig vel. Frammistaðan hjá liðinu heilt yfir góð og vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum á laugardaginn,“ hélt Ágúst áfram. Valur hefur nú leikið tvo leiki í deild á aðeins fimm dögum og ekki linnir álaginu því framundan er einvígi í sextán liða úrslitum Evrópubikarsins gegn spænska meistaraliðinu frá Malaga. „Við æfðum vel og þær voru mjög duglegar í pásunni. Standið er bara gott og það er líka okkar [þjálfaranna] að nýta breiddina, hreyfa við liðinu svolítið og það tókst bara fínt í dag. Náðum að hvíla ágætlega í fyrri hálfleik, vorum bara ferskar og áttum mikið á tanknum í lokin.“ Liðið mun fljúga til Spánar í nótt og spila síðdegis á laugardag. „Klárlega [mikil spenna]. Erum að mæta Spánarmeisturunum og liðinu sem er í efsta sæti þar, en við erum að sama skapi með sannfærandi stöðu í deildinni hér og búnar að vera dóminerandi hérna á Íslandi. Þannig að það verður gaman að máta okkur við þetta lið, við förum full bjartsýni en vitum að við erum að spila á móti feykilega góðu liði,“ sagði Ágúst að lokum.
Olís-deild kvenna Valur EHF-bikarinn Mest lesið Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sjá meira