Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 2. janúar 2025 06:57 Volódómír Selenskí Úkraínuforseti segir að um mikinn ósigur Vladimír Pútíns Rússlandsforseta sé að ræða. AP Flutningur á rússnesku gasi í gegnum Úkraínu til Evrópu hefur nú loks stöðvast að fullu. Þrátt fyrir stríðið sem geisað hefur frá innrás Rússa í Úkraínu hafa gasflutningar haldið áfram vegna samnings sem undirritaður var árið 2019. Guardian segir frá því að sá umræddur samningur hafi runnið út um áramótin og um leið og klukkan sló tólf skrúfuðu Úkraínumenn fyrir og flutningarnir stöðvuðust alfarið. Forseti rússneska orkufyrirtækisins Gazprom sagði um sögulegan atburð að ræða og talar Volódómír Selenskí Úkraínuforseti um einn mesta ósigur Vladimír Pútíns Rússlandsforseta. Helstu áhrifin koma hins vegar fram í Moldóvu, nánar tiltekið í héraðinu Transnistríu sem nýtur stuðnings Rússa, þar sem hundruð þúsunda íbúa landsins misstu alla orku á einu augabragði. Selenskí Úkraínuforseti bendir á að þegar Pútín komst til valda fyrir rúmum 25 árum hafi Rússar dælt meira en 130 milljörðum rúmmetra af gasi til Evrópu. „Nú stendur flutningur á rússnesku gasi í núlli.“ Skiptar skoðanir í Evrópu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur gagnrýnt ákvörðun Úkraínumanna, en hann hefur varað við yfirvofandi stöðvun gasflutninganna síðustu mánuði. „Að stöðva gasflutning um Úkraínu mun hafa mikil áhrif á okkur öll í Evrópusambandinu, en ekki þau í Rússlandi,“ segir Fico. Radosław Sikorski, utanríkisráðherra Póllands, er hins vegar í hópi þeirra sem hefur fagnað ákvörðuninni og segir um „nýjan sigur“ Evrópu að ræða. Rússland Moldóva Úkraína Jarðefnaeldsneyti Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira
Guardian segir frá því að sá umræddur samningur hafi runnið út um áramótin og um leið og klukkan sló tólf skrúfuðu Úkraínumenn fyrir og flutningarnir stöðvuðust alfarið. Forseti rússneska orkufyrirtækisins Gazprom sagði um sögulegan atburð að ræða og talar Volódómír Selenskí Úkraínuforseti um einn mesta ósigur Vladimír Pútíns Rússlandsforseta. Helstu áhrifin koma hins vegar fram í Moldóvu, nánar tiltekið í héraðinu Transnistríu sem nýtur stuðnings Rússa, þar sem hundruð þúsunda íbúa landsins misstu alla orku á einu augabragði. Selenskí Úkraínuforseti bendir á að þegar Pútín komst til valda fyrir rúmum 25 árum hafi Rússar dælt meira en 130 milljörðum rúmmetra af gasi til Evrópu. „Nú stendur flutningur á rússnesku gasi í núlli.“ Skiptar skoðanir í Evrópu Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur gagnrýnt ákvörðun Úkraínumanna, en hann hefur varað við yfirvofandi stöðvun gasflutninganna síðustu mánuði. „Að stöðva gasflutning um Úkraínu mun hafa mikil áhrif á okkur öll í Evrópusambandinu, en ekki þau í Rússlandi,“ segir Fico. Radosław Sikorski, utanríkisráðherra Póllands, er hins vegar í hópi þeirra sem hefur fagnað ákvörðuninni og segir um „nýjan sigur“ Evrópu að ræða.
Rússland Moldóva Úkraína Jarðefnaeldsneyti Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Fleiri fréttir Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Sjá meira