Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 31. desember 2024 12:31 Íslenskir fjárhundar á hátíð íslenska hundsins á Árbæjarsafni sumarið 2019. Vísir/Vilhelm Bresku hundaræktarsamtökin Kennel Club hefur viðurkennt íslenska fjárhundinn sem eina af 224 viðurkenndum hundategundum jarðar. Tegundin verður skráð í flokki hjarð- og fjárhunda frá 1. apríl næstkomandi. Í umfjöllun Guardian um málið segir að fyrstu heimildir um íslenska fjárhundinn sé að finna í Íslendingasögum. Þá sé vísað til íslenska fjárhundsins í öðrum þætti Hinriks V eftir Shakespeare. Miðillinn hefur eftir samtökunum að íslenski fjárhundurinn sé greindur og einstaklega vinalegur og notaður bæði í smalamennsku, bæði á kúm og hestum, og sem varðhundur. Tegundin verður 224. hundategundin sem samtökin viðurkenna. Pólskur veiðihundur var síðast viðurkenndur sem tegund af samtökunum í apríl síðastliðnum. Kennel Club samtökin eru þekktust fyrir hundasýninguna Crufts, sem er ein glæsilegasta hundasýning hundabransans á heimsvísu. Þrátt fyrir að hafa hlotið viðurkenningu samtakanna eru hundar af tegundinni ekki enn hæfir til að keppa í hundasýningum Kennel Club. Til þess að fá viðurkenningu Kennel Club samtakanna þarf hundategund að hafa fjölgað sér niður nokkrar kynslóðir. Þá er skilyrði að hægt sé að bera kennsl á einkenni og eiginleika tengda heilbrigði, skapgerð og feldi. Upplýsingar um íslenska fjárhundinn frá Kennel Club Hæð: 46 cm (kk) og 42 cm (kvk) Þyngd: 14 kg (kk) og 11 kg (kvk) Líftími: 12 til 14 ár Litir: rauður og hvítur, svartur og hvítur, rjómalitaður og hvítur, gylltur og hvítur, grár og hvítur, svartur og hvítur, gulbrúnn og hvítur, hvítur, rjómalitaður og svartur. Skap: „Íslenskur fjárhundur, eina íslenska hundategundin, er vinalegur og dyggur hjarðhundur, lítill eða miðstór að stærð. Norræn Spitz-tegund klædd þéttum feldi. Ákaflega hollur eiganda sínum.“ Hundar Dýr Bretland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira
Tegundin verður skráð í flokki hjarð- og fjárhunda frá 1. apríl næstkomandi. Í umfjöllun Guardian um málið segir að fyrstu heimildir um íslenska fjárhundinn sé að finna í Íslendingasögum. Þá sé vísað til íslenska fjárhundsins í öðrum þætti Hinriks V eftir Shakespeare. Miðillinn hefur eftir samtökunum að íslenski fjárhundurinn sé greindur og einstaklega vinalegur og notaður bæði í smalamennsku, bæði á kúm og hestum, og sem varðhundur. Tegundin verður 224. hundategundin sem samtökin viðurkenna. Pólskur veiðihundur var síðast viðurkenndur sem tegund af samtökunum í apríl síðastliðnum. Kennel Club samtökin eru þekktust fyrir hundasýninguna Crufts, sem er ein glæsilegasta hundasýning hundabransans á heimsvísu. Þrátt fyrir að hafa hlotið viðurkenningu samtakanna eru hundar af tegundinni ekki enn hæfir til að keppa í hundasýningum Kennel Club. Til þess að fá viðurkenningu Kennel Club samtakanna þarf hundategund að hafa fjölgað sér niður nokkrar kynslóðir. Þá er skilyrði að hægt sé að bera kennsl á einkenni og eiginleika tengda heilbrigði, skapgerð og feldi. Upplýsingar um íslenska fjárhundinn frá Kennel Club Hæð: 46 cm (kk) og 42 cm (kvk) Þyngd: 14 kg (kk) og 11 kg (kvk) Líftími: 12 til 14 ár Litir: rauður og hvítur, svartur og hvítur, rjómalitaður og hvítur, gylltur og hvítur, grár og hvítur, svartur og hvítur, gulbrúnn og hvítur, hvítur, rjómalitaður og svartur. Skap: „Íslenskur fjárhundur, eina íslenska hundategundin, er vinalegur og dyggur hjarðhundur, lítill eða miðstór að stærð. Norræn Spitz-tegund klædd þéttum feldi. Ákaflega hollur eiganda sínum.“
Hundar Dýr Bretland Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Þremur vísað út af Landspítalanum Innlent Erfitt að átta sig á áformum Trumps Erlent Fleiri fréttir Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Sjá meira