FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2024 21:06 Jóhannes Berg Andrason var öflugur í leiknum á Selfossi í kvöld Vísir / Hulda Margrét FH og Valur urðu í kvöld tvö síðustu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslit Powerade bikars karla í handbolta. FH vann Selfoss með tíu marka mun, 35-25 og Valur vann Gróttu með þriggja marka mun, 29-26. Áður höfðu ÍR, Stjarnan, Fram, ÍBV, KA og Afturelding tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum í nóvember en leikjum Vals og FH var frestað vegna þátttöku liðanna í Evrópudeildinni. FH og Valur vita þegar hvaða mótherjar bíða liðanna í næstu umferð bikarsins. Valur er á útivelli á móti Fram en FH á útivelli á móti ÍBV en leikirnir í átta liða úrslitunum frá fram 17. og 18. desember næstkomandi. FH-ingar unnu sannfærandi sigur á 1. deildarliði Selfoss á Selfossi, 35-25. Jóhannes Berg Andrason skoraði átta mörk fyrir FH og Birgir Már Birgisson var með sex mörk. Það var mun meiri spenna í hinum leiknum en Valsmenn voru sterkari á endanum og unnu þriggja marka sigur. Grótta var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17-13, en heimamenn byrjuðu seinni hálfleik af krafti og voru komnir yfir í 23-22, um miðjan hálfleikinn. Björgvin Páll Gústavsson skoraði þá yfir allan völlinn. Valsmenn voru síðan sterkari. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val með níu mörk og Allan Norðberg skoraði fimm mörk. Powerade-bikarinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
FH vann Selfoss með tíu marka mun, 35-25 og Valur vann Gróttu með þriggja marka mun, 29-26. Áður höfðu ÍR, Stjarnan, Fram, ÍBV, KA og Afturelding tryggt sér sæti í átta liða úrslitunum í nóvember en leikjum Vals og FH var frestað vegna þátttöku liðanna í Evrópudeildinni. FH og Valur vita þegar hvaða mótherjar bíða liðanna í næstu umferð bikarsins. Valur er á útivelli á móti Fram en FH á útivelli á móti ÍBV en leikirnir í átta liða úrslitunum frá fram 17. og 18. desember næstkomandi. FH-ingar unnu sannfærandi sigur á 1. deildarliði Selfoss á Selfossi, 35-25. Jóhannes Berg Andrason skoraði átta mörk fyrir FH og Birgir Már Birgisson var með sex mörk. Það var mun meiri spenna í hinum leiknum en Valsmenn voru sterkari á endanum og unnu þriggja marka sigur. Grótta var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17-13, en heimamenn byrjuðu seinni hálfleik af krafti og voru komnir yfir í 23-22, um miðjan hálfleikinn. Björgvin Páll Gústavsson skoraði þá yfir allan völlinn. Valsmenn voru síðan sterkari. Magnús Óli Magnússon var markahæstur hjá Val með níu mörk og Allan Norðberg skoraði fimm mörk.
Powerade-bikarinn Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira