McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 18:14 Oscar Piastri og Lando Norris, ökuþórar McLaren. Lando Norris verður fyrstur af stað og liðsfélagi hans, Oscar Piastri, annar í síðasta kappakstsri tímabilsins í Formúlu 1 sem fer fram í Abú Dabí á morgun. McLaren er langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða. McLaren er með 21 stiga forskot á Ferrari, sem á litla von á titlinum vegna þess að Charles Leclerc verður síðastur af stað. Carlos Sainz gerði mun betur og verður þriðji af stað, en Ferrari þarf á kraftaverki að halda til að toppa McLaren. LANDO NORRIS TAKES POLE!!! Team mate Oscar Piastri locks out the front row for McLaren with Carlos Sainz taking third 👏👏#F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/jCHwf2RYUq— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 Max Verstappen virðist fullsaddur eftir að hafa fagnað fjórða heimsmeistaratitlinum í röð á dögunum. Tímatakan hjá Verstappen byrjaði vel en hann fór hægar yfir á síðustu hringjunum og hafnaði í fimmta sæti. Hann verður þó fjórði á ráspól, þar sem Nico Hulkenberg hjá Haas var refsað niður um þrjú sæti og tekur sjöunda sætið á ráspól. Hulkenberg hit with three-place grid penalty for #AbuDhabiGP ⬇️#F1 | Full story 👇https://t.co/3HWEG6Jksx— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 1) Lando Norris, McLaren 2) Oscar Piastri, McLaren 3) Carlos Sainz, Ferrari 4) Nico Hulkenberg, Haas 5) Max Verstappen, Red Bull 6) Pierre Gasly, Alpine 7) George Russell, Mercedes 8) Fernando Alonso, Aston Martin 9) Valtteri Bottas, Sauber 10) Sergio Perez, Red Bull Hér fyrir ofan má sjá hvernig niðurröðun var eftir tímatökunni. Nico Hulkenberg verður í sjöunda sæti og aðrir færast ofar af ofangreindum ástæðum. Lokakappakstur tímabilsins í Abú Dabí hefst klukkan 12:30 á morgun, sunnudag, og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Akstursíþróttir Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
McLaren er með 21 stiga forskot á Ferrari, sem á litla von á titlinum vegna þess að Charles Leclerc verður síðastur af stað. Carlos Sainz gerði mun betur og verður þriðji af stað, en Ferrari þarf á kraftaverki að halda til að toppa McLaren. LANDO NORRIS TAKES POLE!!! Team mate Oscar Piastri locks out the front row for McLaren with Carlos Sainz taking third 👏👏#F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/jCHwf2RYUq— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 Max Verstappen virðist fullsaddur eftir að hafa fagnað fjórða heimsmeistaratitlinum í röð á dögunum. Tímatakan hjá Verstappen byrjaði vel en hann fór hægar yfir á síðustu hringjunum og hafnaði í fimmta sæti. Hann verður þó fjórði á ráspól, þar sem Nico Hulkenberg hjá Haas var refsað niður um þrjú sæti og tekur sjöunda sætið á ráspól. Hulkenberg hit with three-place grid penalty for #AbuDhabiGP ⬇️#F1 | Full story 👇https://t.co/3HWEG6Jksx— Formula 1 (@F1) December 7, 2024 1) Lando Norris, McLaren 2) Oscar Piastri, McLaren 3) Carlos Sainz, Ferrari 4) Nico Hulkenberg, Haas 5) Max Verstappen, Red Bull 6) Pierre Gasly, Alpine 7) George Russell, Mercedes 8) Fernando Alonso, Aston Martin 9) Valtteri Bottas, Sauber 10) Sergio Perez, Red Bull Hér fyrir ofan má sjá hvernig niðurröðun var eftir tímatökunni. Nico Hulkenberg verður í sjöunda sæti og aðrir færast ofar af ofangreindum ástæðum. Lokakappakstur tímabilsins í Abú Dabí hefst klukkan 12:30 á morgun, sunnudag, og verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport.
Akstursíþróttir Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira