Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Lovísa Arnardóttir skrifar 4. desember 2024 16:32 Bryndís er fædd og uppalin í Reykjavík en hefur búið og starfað á Austurlandi síðan árið 2000. Hún hefur starfað sem kennari, yfirmaður í hótelrekstri og sem skólameistari Hallormsstaðaskóla. Aðsend Bryndís Fiona Ford hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Austurbrúar. Hún tekur við stöðunni af Dagmar Ýr Stefánsdóttur sem tekur von bráðar við starfi sveitarstjóra Múlaþings. „Það er spennandi tilhugsun að taka við nýjum verkefnum og fá tækifæri til að nýta reynsluna í þágu Austurlands. Ég hlakka til að vinna með því flotta teymi sem er þar nú þegar. Möguleikar landshlutans eru miklir og sóknarfærin mörg. Ég er sannfærð um að saman getum við unnið markvisst að því að gera landshlutann enn betri en hann er nú þegar, gert hann að stað þar sem fólk vill búa, starfa og njóta þess að upplifa,“ segir Bryndís í tilkynningu um ráðninguna. Þar kemur fram að Bryndís er búsett á Egilsstöðum með sambýlismanni sínum. Bryndís hefur störf hjá Austurbrú á nýju ári. Bryndís er fædd árið 1978 og er menntaður sjúkraþjálfari og kennari en hefur auk þess reynslu úr heilbrigðis-, mennta- og ferðaþjónustugeiranum. Hún starfaði sem skólameistari í Hallormsstaðaskóla og leiddi til dæmis umfangsmiklar breytingar á starfi skólans með þróun námsbrautarinnar skapandi sjálfbærni og við undirbúning á fyrsta staðbundna háskólanáminu á Austurlandi í samstarfi við Háskóla Íslands. Múlaþing Vistaskipti Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Sjá meira
„Það er spennandi tilhugsun að taka við nýjum verkefnum og fá tækifæri til að nýta reynsluna í þágu Austurlands. Ég hlakka til að vinna með því flotta teymi sem er þar nú þegar. Möguleikar landshlutans eru miklir og sóknarfærin mörg. Ég er sannfærð um að saman getum við unnið markvisst að því að gera landshlutann enn betri en hann er nú þegar, gert hann að stað þar sem fólk vill búa, starfa og njóta þess að upplifa,“ segir Bryndís í tilkynningu um ráðninguna. Þar kemur fram að Bryndís er búsett á Egilsstöðum með sambýlismanni sínum. Bryndís hefur störf hjá Austurbrú á nýju ári. Bryndís er fædd árið 1978 og er menntaður sjúkraþjálfari og kennari en hefur auk þess reynslu úr heilbrigðis-, mennta- og ferðaþjónustugeiranum. Hún starfaði sem skólameistari í Hallormsstaðaskóla og leiddi til dæmis umfangsmiklar breytingar á starfi skólans með þróun námsbrautarinnar skapandi sjálfbærni og við undirbúning á fyrsta staðbundna háskólanáminu á Austurlandi í samstarfi við Háskóla Íslands.
Múlaþing Vistaskipti Mest lesið Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri fréttir Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Breytingar í framkvæmdastjórateymum oft nauðsynlegar Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Sjá meira