Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. desember 2024 12:53 Varnarmálaráðherrann Israel Katz og Benjamin Netanyahu forsætisráðherra. Getty/NurPhoto/Artur Widak Varnarmálaráðherra Ísrael segir að ef til þess kemur að vopnahléið við Hezbollah í Líbanon haldi ekki, muni stjórnvöld ekki gera greinarmun á Hezbollah annars vegar og Líbanon hins vegar. Reuters hefur eftir Israel Katz, sem staddur var í heimsókn í norðurhluta Ísrael, að stjórnvöld í Líbanon þyrftu að veita líbanska hernum heimild til að halda Hezbollah frá Litani ánni og taka niður alla innviði samtakanna. „Ef vopnahléið verður að engu verður Líbanon ekki lengur veittur neinn griður. Við munum framfylgja skilmálum samningins til hins ýtrasta og undanþágulaust. Ef við höfum hingað til verið að gera greinarmun á Líbanon og Hezbollah þá verður það ekki lengur raunin.“ Ísraelsher hefur bannað fjölda fólks að snúa aftur heim í suðurhluta Líbanon en íbúar beggja vegna landamæra Ísrael og Líbanon hafa neyðst til að flýja vegna átakanna. Áætlað er að yfir 3.000 manns hafi látist í árásum Ísrael í Líbanon og yfir 13.000 særst. „Ef stríð hefst á ný þá munum við bregðast við af meiri styrk, fara lengra inn og, það sem er mikilvægast, það verða ekki lengur neinar undanþágur veittar ríkinu Líbanon.“ Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Ísrael Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Sjá meira
Reuters hefur eftir Israel Katz, sem staddur var í heimsókn í norðurhluta Ísrael, að stjórnvöld í Líbanon þyrftu að veita líbanska hernum heimild til að halda Hezbollah frá Litani ánni og taka niður alla innviði samtakanna. „Ef vopnahléið verður að engu verður Líbanon ekki lengur veittur neinn griður. Við munum framfylgja skilmálum samningins til hins ýtrasta og undanþágulaust. Ef við höfum hingað til verið að gera greinarmun á Líbanon og Hezbollah þá verður það ekki lengur raunin.“ Ísraelsher hefur bannað fjölda fólks að snúa aftur heim í suðurhluta Líbanon en íbúar beggja vegna landamæra Ísrael og Líbanon hafa neyðst til að flýja vegna átakanna. Áætlað er að yfir 3.000 manns hafi látist í árásum Ísrael í Líbanon og yfir 13.000 særst. „Ef stríð hefst á ný þá munum við bregðast við af meiri styrk, fara lengra inn og, það sem er mikilvægast, það verða ekki lengur neinar undanþágur veittar ríkinu Líbanon.“
Átök í Ísrael og Palestínu Líbanon Hernaður Ísrael Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Sjá meira