Tilkynnti of seint um fatastyrki til konunnar sinnar Lovísa Arnardóttir skrifar 15. september 2024 08:23 Keir Starmer og eiginkona hans Victoria Starmer á leið til að kjósa í Camden í London í júlí. Vísir/EPA Þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi vilja að framkvæmd verði rannsókn á tengslum Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, og fjölmiðlamannsins Waheed Alli. Samkvæmt reglum þingsins á að tilkynna um allar gjafir innan 28 daga frá kosningum en Starmer tilkynnti ekki fyrr en á þriðjudag um ýmsar gjafir frá Alli til konunnar sinnar. Í frétt Guardian segir að Starmer hafi þannig brotið á reglum þingsins sem gildi um gjafir og styrki. Þar kemur einnig fram að talsmaður forsætisráðuneytisins segir lista um styrki og gjafir hafa verið uppfærða um leið og þau fengu uppfærðar leiðbeiningar um hvað ætti að vera á listanum. Styrkirnir sem hann þáði frá Alli nægðu fyrir persónulegum aðstoðarmanni við innkaup fyrir konu hans, fötum og breytingum á fötunum í aðdraganda og eftir kosningar í júlí. Þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa krafist þess að rannsókn verði gerð á tengslum Alli og Starmer en Alli hefur styrkt Verkamannaflokkinn um hálfa milljón punda frá 2020. Þá er haft eftir talsmanni forsætisráðuneytisins í frétt Guardian að þau hefðu leitað til yfirvalda með leiðbeiningar þegar þau tóku við völdum og að þau hafi talið sig vera að fylgja reglunum. Eftir frekara samtal hafi þau tilkynnt um fleiri gjafir og styrki. Þá kemur fram í fréttinni að Alli hafi í síðasta mánuði fengið öryggispassa að skrifstofu og heimili forsætisráðherrans við Downing-stræti án þess þó að hafa nokkuð hlutverk innan ríkisstjórnarinnar. Málið vakti nokkra athygli og var sagt í fréttum að Alli hefði fengið „passa fyrir gler“ vegna þess að hann hafði styrkt flokkinn um klæðnað, húsnæði og gleraugu. Það er þó tekið fram í grein Guardian að ekki sé útlit fyrir brot á neinum reglum hvað það varðar. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Í frétt Guardian segir að Starmer hafi þannig brotið á reglum þingsins sem gildi um gjafir og styrki. Þar kemur einnig fram að talsmaður forsætisráðuneytisins segir lista um styrki og gjafir hafa verið uppfærða um leið og þau fengu uppfærðar leiðbeiningar um hvað ætti að vera á listanum. Styrkirnir sem hann þáði frá Alli nægðu fyrir persónulegum aðstoðarmanni við innkaup fyrir konu hans, fötum og breytingum á fötunum í aðdraganda og eftir kosningar í júlí. Þingmenn Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa krafist þess að rannsókn verði gerð á tengslum Alli og Starmer en Alli hefur styrkt Verkamannaflokkinn um hálfa milljón punda frá 2020. Þá er haft eftir talsmanni forsætisráðuneytisins í frétt Guardian að þau hefðu leitað til yfirvalda með leiðbeiningar þegar þau tóku við völdum og að þau hafi talið sig vera að fylgja reglunum. Eftir frekara samtal hafi þau tilkynnt um fleiri gjafir og styrki. Þá kemur fram í fréttinni að Alli hafi í síðasta mánuði fengið öryggispassa að skrifstofu og heimili forsætisráðherrans við Downing-stræti án þess þó að hafa nokkuð hlutverk innan ríkisstjórnarinnar. Málið vakti nokkra athygli og var sagt í fréttum að Alli hefði fengið „passa fyrir gler“ vegna þess að hann hafði styrkt flokkinn um klæðnað, húsnæði og gleraugu. Það er þó tekið fram í grein Guardian að ekki sé útlit fyrir brot á neinum reglum hvað það varðar.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira