Kallar Man. Utd liðið FC Hollywood Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2024 22:46 Graeme Souness tók Kobbie Mainoo sérstaklega fyrir sem dæmi um einn af ungu mönnunum sem er látið allt of mikið með áður en þeir verða alvöru leikmenn. Getty/James Gill Liverpool fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og United menn voru eftir leikinn í skotfæri hjá einum af knattspyrnusérfæðingum enska boltans. Skotinn Graeme Souness var heldur ekkert að tala undir rós þegar hann ræddi vandamálin hjá Manchester United, liði sem endaði í áttunda sætinu í fyrra og hefur aðeins náð í þrjú stig af níu möguleikum í upphafi nýs tímabils. Souness er fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool en hann er líka margfaldur Englandsmeistari og þrefaldur Evrópumeistari. Hann var sjálfur mikill leiðtogi á miðju Liverpool og skoska landsliðsins. „Þetta er FC Hollywood. Í Þýskalandi þá tala þeir um Bayern München sem FC Hollywood en Manchester United er í því hlutverki hér í enska boltanum,“ sagði Souness. Það er fullt af ungum og efnilegum leikmönnum í liði United en Skotinn er ekki hrifinn af því hvað er látið mikið með þá. Það gerir auðvitað engum leikmanni gott að gera hann að stórstjörnu áður en hann hefur þroska eða getu til að ráða við slíkan stimpil. „Ef einhver í liðinu sýnir eitthvað inn á vellinum þá er um leið búið að búa til súperstjörnu úr viðkomandi leikmanni. Það gerist löngu áður en þeir eru orðnir að góðum leikmönnum,“ sagði Souness. „Hann [Kobbie] Mainoo verður kannski flottur leikmaður einhvern daginn en hann er svo sannarlega ekki sá aðalmaður hjá United í dag eins og menn eru tala um,“ sagði Souness. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira
Skotinn Graeme Souness var heldur ekkert að tala undir rós þegar hann ræddi vandamálin hjá Manchester United, liði sem endaði í áttunda sætinu í fyrra og hefur aðeins náð í þrjú stig af níu möguleikum í upphafi nýs tímabils. Souness er fyrrum fyrirliði og knattspyrnustjóri Liverpool en hann er líka margfaldur Englandsmeistari og þrefaldur Evrópumeistari. Hann var sjálfur mikill leiðtogi á miðju Liverpool og skoska landsliðsins. „Þetta er FC Hollywood. Í Þýskalandi þá tala þeir um Bayern München sem FC Hollywood en Manchester United er í því hlutverki hér í enska boltanum,“ sagði Souness. Það er fullt af ungum og efnilegum leikmönnum í liði United en Skotinn er ekki hrifinn af því hvað er látið mikið með þá. Það gerir auðvitað engum leikmanni gott að gera hann að stórstjörnu áður en hann hefur þroska eða getu til að ráða við slíkan stimpil. „Ef einhver í liðinu sýnir eitthvað inn á vellinum þá er um leið búið að búa til súperstjörnu úr viðkomandi leikmanni. Það gerist löngu áður en þeir eru orðnir að góðum leikmönnum,“ sagði Souness. „Hann [Kobbie] Mainoo verður kannski flottur leikmaður einhvern daginn en hann er svo sannarlega ekki sá aðalmaður hjá United í dag eins og menn eru tala um,“ sagði Souness. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Sjá meira