Besta byrjunin á öldinni í bestu deildunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2024 18:22 Erling Haaland kominn með boltann eftir síðasta leik Manchester City enda skoraði sá norski þrennu í leiknum. Getty/Catherine Ivill Ekki einu sinni Cristiano Ronaldo og Lionel Messi á hápunkti sinna ferla hafa getað boðið upp á aðra eins byrjun á tímabilinu og Norðmaðurinn Erling Haaland hefur boðið upp á í haust. Haaland skoraði þrennu í öðrum leiknum í röð með Manchester City um síðustu helgi og fer inn í fyrsta landsleikjahlé leiktíðarinnar með sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum. Eitt mark á móti Chelsea, þrjú mörk á móti Ipswich Town og loks þrjú mörk á móti West Ham. Haaland hefur skorað fleiri mörk en öll lið deildarinnar nema Liverpool. Liverpool er með sjö mörk eins og Haaland. Þetta er besta byrjunin á öldinni í bestu deildum Evrópu það er frá árinu 2000. Enginn leikmaður hafði náð því að skora meira en sex mörk í fyrstu þremur leikjum sínum á leiktíð í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu eða í Frakklandi. Haaland tók metið meðal annars af þeim Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski en það má sjá topplistann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by LiveScore (@livescore) Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Haaland skoraði þrennu í öðrum leiknum í röð með Manchester City um síðustu helgi og fer inn í fyrsta landsleikjahlé leiktíðarinnar með sjö mörk í fyrstu þremur leikjunum. Eitt mark á móti Chelsea, þrjú mörk á móti Ipswich Town og loks þrjú mörk á móti West Ham. Haaland hefur skorað fleiri mörk en öll lið deildarinnar nema Liverpool. Liverpool er með sjö mörk eins og Haaland. Þetta er besta byrjunin á öldinni í bestu deildum Evrópu það er frá árinu 2000. Enginn leikmaður hafði náð því að skora meira en sex mörk í fyrstu þremur leikjum sínum á leiktíð í Englandi, á Spáni, í Þýskalandi, á Ítalíu eða í Frakklandi. Haaland tók metið meðal annars af þeim Cristiano Ronaldo og Robert Lewandowski en það má sjá topplistann hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by LiveScore (@livescore)
Enski boltinn Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira