Sjáðu stuðningsmenn Man. Utd og Liverpool rífast fyrir stórleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 12:34 Stuðningsmenn Liverpool og Manchester United ræddu félögin sín og voru langt frá því að vera sammála. YouTube Manchester United og Liverpool mætast í dag í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta er einn af stærstu leikjum enska boltans á hverju tímabili. Þetta eru tvö sigursælustu enska fótboltans og stuðningsmenn liðanna þola vanalega ekki stuðningsmenn hins liðsins. Gott dæmi um það er þegar stuðningsmaður Manchester United og stuðningsmaður Liverpool hittust og fóru yfir málin. SPORTbible fékk þá til að fara yfir mikilvægu málin þegar kemur að þessum tveimur fornfrægu félögum. Þetta var í Youtube þættinum Agree To Disagree. Þar má sjá þá svara nokkrum spurningum um liðin og þeir hafa svo sannarlega mismunandi skoðanir á því hvað tekur við hjá United og Liverpool. United átti mun verra tímabil í fyrra þegar kemur að deildinni en vann aftur á móti stærri titil. Manchester United varð enskur bikarmeistari en Liverpool vann enska deildabikarinn. Í deildinni tók Liverpool þriðja sætið en United endaði í því áttunda. Það er tilvalið að hita upp fyrir leik dagsins með því að sjá umrædda stuðningsmenn reyna að svar nokkrum spurningum þar á meðal þeim hér fyrir neðan. Er Liverpool búið að vera án Jürgen Klopp?Er Kobbie Mainoo betri en allir ungu leikmennirnir hjá Liverpool?Hvor skorar fleiri mörk í vetur, Darwin Nunez eða Joshua Zirkzee?Hvort endar United eða Liverpool ofar í töflunni í vor? Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en þetta er hluti af Yotube þáttaröðinni Agree To Disagree. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 15.00 og verður fylgst með gangi mála hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CWLvnPi4Eqg">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Þetta eru tvö sigursælustu enska fótboltans og stuðningsmenn liðanna þola vanalega ekki stuðningsmenn hins liðsins. Gott dæmi um það er þegar stuðningsmaður Manchester United og stuðningsmaður Liverpool hittust og fóru yfir málin. SPORTbible fékk þá til að fara yfir mikilvægu málin þegar kemur að þessum tveimur fornfrægu félögum. Þetta var í Youtube þættinum Agree To Disagree. Þar má sjá þá svara nokkrum spurningum um liðin og þeir hafa svo sannarlega mismunandi skoðanir á því hvað tekur við hjá United og Liverpool. United átti mun verra tímabil í fyrra þegar kemur að deildinni en vann aftur á móti stærri titil. Manchester United varð enskur bikarmeistari en Liverpool vann enska deildabikarinn. Í deildinni tók Liverpool þriðja sætið en United endaði í því áttunda. Það er tilvalið að hita upp fyrir leik dagsins með því að sjá umrædda stuðningsmenn reyna að svar nokkrum spurningum þar á meðal þeim hér fyrir neðan. Er Liverpool búið að vera án Jürgen Klopp?Er Kobbie Mainoo betri en allir ungu leikmennirnir hjá Liverpool?Hvor skorar fleiri mörk í vetur, Darwin Nunez eða Joshua Zirkzee?Hvort endar United eða Liverpool ofar í töflunni í vor? Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en þetta er hluti af Yotube þáttaröðinni Agree To Disagree. Leikurinn sjálfur hefst klukkan 15.00 og verður fylgst með gangi mála hér á Vísi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=CWLvnPi4Eqg">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira