Náði lengsta pútti sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 11:31 Matthew Vadim Scharff fagnaði púttinu sínu með miklum tilþrifum. Matthew Vadim Scharff Matthew Vadim Scharff er óvenjulegur kylfingur enda eru samfélagsmiðlarnir hans ástríða og hann lifir fyrir það að setja niður hin ótrúlegustu golfhögg. Scharff á þau líka nokkur og þar á meðal það sem hann kallar lengsta pútt sögunnar. Scharff var staddur 154 jarda eða rúma 140 metra frá holunni þegar hann lét vaða með pútternum. Hann púttaði sem sagt yfir næstum því einn og hálfan fótboltavöll. Auðvitað var þetta svokallað brelluskot og á sérvalinni holu. Púttið er engu að síður magnað högg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það fylgir sögunni að það tók Scharff sjö klukkutíma að ná þessu fullkomna pútti og það voru því ófá púttin sem höfðu farið í vaskinn áður en hann hitti golfkúluna svona fullkomlega. Hér fyrir neðan má sjá púttið og ekki voru fagnaðarlætin síðri. View this post on Instagram A post shared by Matthew Vadim Scharff (@mattscharff) Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Scharff á þau líka nokkur og þar á meðal það sem hann kallar lengsta pútt sögunnar. Scharff var staddur 154 jarda eða rúma 140 metra frá holunni þegar hann lét vaða með pútternum. Hann púttaði sem sagt yfir næstum því einn og hálfan fótboltavöll. Auðvitað var þetta svokallað brelluskot og á sérvalinni holu. Púttið er engu að síður magnað högg eins og sjá má hér fyrir neðan. Það fylgir sögunni að það tók Scharff sjö klukkutíma að ná þessu fullkomna pútti og það voru því ófá púttin sem höfðu farið í vaskinn áður en hann hitti golfkúluna svona fullkomlega. Hér fyrir neðan má sjá púttið og ekki voru fagnaðarlætin síðri. View this post on Instagram A post shared by Matthew Vadim Scharff (@mattscharff)
Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira