Norris á ráspól á Monza en Verstappen í brasi Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 17:15 Lando Norris verður á ráspól á morgun. Vísir/Getty Gott gengi Lando Norris í Formúlu 1 heldur áfram en hann hefur kappaksturinn á Ítalíu fremstur eftir að hafa unnið sigur í tímatökunni í dag. Heimsmeistarinn Max Verstappen er hins vegar í vandræðum. Lando Norris ökuþór McLaren vann sigur í hollenska kappakstrinum um síðustu helgi og náði þá að minnka forskot Max Verstappen á toppi keppni ökuþóra. Hann fær tækifæri til að minnka muninn enn frekar á morgun eftir sigur í tímatökum fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni. Norris mun því byrja fremstur en liðsfélagi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, verður annar en hann er í fjórða sæti í keppni ökumanna. Heimsmeistarinn Max Verstappen byrjar hins vegar í sjöunda sætinu og haldist sú staða eftir kappaksturinn á morgun nær Norris að kroppa 21 stig af forskoti Verstappen á toppnum. George Russell hjá Mercedes hafnaði í þriðja sæti tímatökunnar á undan Ferrariökuþórunum Charles Leclerc og Carlos Sainz. Það lítur út fyrir meiri spennu í Formúlunni á þessu tímabili en Max Verstappen hefur unnið heimsmeistaratitilinn síðustu þrjú ár og síðustu tvo með nokkrum yfirburðum. Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Lando Norris ökuþór McLaren vann sigur í hollenska kappakstrinum um síðustu helgi og náði þá að minnka forskot Max Verstappen á toppi keppni ökuþóra. Hann fær tækifæri til að minnka muninn enn frekar á morgun eftir sigur í tímatökum fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni. Norris mun því byrja fremstur en liðsfélagi hans hjá McLaren, Oscar Piastri, verður annar en hann er í fjórða sæti í keppni ökumanna. Heimsmeistarinn Max Verstappen byrjar hins vegar í sjöunda sætinu og haldist sú staða eftir kappaksturinn á morgun nær Norris að kroppa 21 stig af forskoti Verstappen á toppnum. George Russell hjá Mercedes hafnaði í þriðja sæti tímatökunnar á undan Ferrariökuþórunum Charles Leclerc og Carlos Sainz. Það lítur út fyrir meiri spennu í Formúlunni á þessu tímabili en Max Verstappen hefur unnið heimsmeistaratitilinn síðustu þrjú ár og síðustu tvo með nokkrum yfirburðum.
Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira