Norris sá fyrsti til að vinna Verstappen í hollensku tímatökunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. ágúst 2024 17:32 Lando Norris ræsir fremstur í hollenska kappakstrinum á morgun. Heimsmeistarinn Max Verstappen verður þó ekki langt undan á sinni heimabraut. Kym Illman/Getty Images Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól þegar hollenski kappaksturinn fer af stað á morgun. Norris átti besta tímann í þriðja og síðasta hluta tímatökunnar í dag þegar hann kom í mark á tímanum 1:09,673, en hann var 0,356 sekúndum hraðari en heimsmeistarinn Max Verstappen sem mun því ræsa annar. Frá því að hollenski kappaksturinn snéri aftur í Formúlu 1 árið 2021 hefur Verstappen alltaf ræst fremstur á sinni heimabraut, þar til nú. Norris er því sá fyrsti til að hafa betur gegn Hollendingnum í tímatökunum á Zandvoort. Lando Norris hails "amazing" run to Zandvoort pole but expects home hero Max Verstappen to "put up a good fight" on race day#F1 #DutchGP https://t.co/GoPEVY16YA— Formula 1 (@F1) August 24, 2024 Oscar Piastri, liðsfélagi Norris hjá McLaren, kom í mark á þriðja besta tímanum og George Russell á Mercedes mun ræsa fjórði. Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton lenti hins vegar í brasi og féll úr leik í öðrum hluta tímatökunnar. Hann mun því ræsa tólfti í hollenska kappakstrinum á morgun. Norris and Verstappen on the front row, Sainz and Hamilton on the charge 🍿Here's the starting line-up for the 2024 Dutch Grand Prix 👀 #F1 #DutchGP pic.twitter.com/kV3GG7eJ4M— Formula 1 (@F1) August 24, 2024 Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Norris átti besta tímann í þriðja og síðasta hluta tímatökunnar í dag þegar hann kom í mark á tímanum 1:09,673, en hann var 0,356 sekúndum hraðari en heimsmeistarinn Max Verstappen sem mun því ræsa annar. Frá því að hollenski kappaksturinn snéri aftur í Formúlu 1 árið 2021 hefur Verstappen alltaf ræst fremstur á sinni heimabraut, þar til nú. Norris er því sá fyrsti til að hafa betur gegn Hollendingnum í tímatökunum á Zandvoort. Lando Norris hails "amazing" run to Zandvoort pole but expects home hero Max Verstappen to "put up a good fight" on race day#F1 #DutchGP https://t.co/GoPEVY16YA— Formula 1 (@F1) August 24, 2024 Oscar Piastri, liðsfélagi Norris hjá McLaren, kom í mark á þriðja besta tímanum og George Russell á Mercedes mun ræsa fjórði. Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton lenti hins vegar í brasi og féll úr leik í öðrum hluta tímatökunnar. Hann mun því ræsa tólfti í hollenska kappakstrinum á morgun. Norris and Verstappen on the front row, Sainz and Hamilton on the charge 🍿Here's the starting line-up for the 2024 Dutch Grand Prix 👀 #F1 #DutchGP pic.twitter.com/kV3GG7eJ4M— Formula 1 (@F1) August 24, 2024
Akstursíþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira