Myrti tveggja ára dóttur sína fyrir að sinna ekki heimilisverkum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 21. ágúst 2024 16:08 Bændabýli sértúarsöfnuðarins var í Nýja-Suður-Wales í Ástralíu. Mynd úr safni. Getty Ellen Rachel Craig, fyrrum meðlimur sértrúarsöfnuðar í Ástralíu, var í dag dæmd í níu ára fangelsi fyrir dómi í Sydney í Ástralíu fyrir að berja tveggja ára dóttur sína til bana eftir að hún hafði ekki klárað tilsett heimilisverk sín. Fréttastofa BBC greinir frá. Málið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1987 þegar talið var að hinn tveggja ára Tillie Craig hafi horfið af bændabýli sértúarsöfnuðarins, Ministry of God, en faðir hennar leitaði að henni áratugum saman eftir það. Ösku barnsins dreift um býlið Honum hafði verið tjáð að dóttir hans hafi verið ættleidd en það sanna var að hún hafi verið barin til bana með plaströri. Talið er að lík hennar hafi síðan verið brennt og ösku hennar dreift um bændabýlið af leiðtoga sértrúarsöfnuðarins. Craig var ekki handtekin fyrir voðaverkið fyrr en árið 2022 eftir að lögreglunni barst nafnlaus ábending. Hún var ákærð fyrir manndráp af ásetningi en hún játaði sök fyrir manndrápi af gáleysi. Samkvæmt gögnum sem dómurinn hafði undir höndum var börnum á bændabýlinu gert að sinna heimilisverkum sama á hvaða aldri þau voru. Ef börnin sinntu ekki skyldum sínum var þeim refsað með röri. Vissi ekki að dóttir sín væri látin 7. júlí 1987 hafði Tillie Craig unnið hörðum höndum við það að sópa gólf þegar að móðir hennar bar að garði sem var óánægð með gang mála hjá Tillie. Hún barði þá dóttur sína til bana með rörinu. Ellen Rachel Craig 25 ára þegar að atvikið átti sér stað en hún sagði í skriflegu bréfi sem var lesið fyrir dómstólnum að hún iðrist gjörða sinna og að það sem hún hafði gert hafi verið skelfilegt. „Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfri mér fyrir það sem ég hef gert. Ég vil aðeins réttlæti fyrir dóttur mína og ég sætti mig við fangelsisdóminn,“ stóð í bréfinu. Faðir barnsins, Gerard Stanhope, vissi ekki að dóttir sín væri látinn fyrr en Craig var handtekin árið 2022. Ástralía Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá. Málið á rætur sínar að rekja allt til ársins 1987 þegar talið var að hinn tveggja ára Tillie Craig hafi horfið af bændabýli sértúarsöfnuðarins, Ministry of God, en faðir hennar leitaði að henni áratugum saman eftir það. Ösku barnsins dreift um býlið Honum hafði verið tjáð að dóttir hans hafi verið ættleidd en það sanna var að hún hafi verið barin til bana með plaströri. Talið er að lík hennar hafi síðan verið brennt og ösku hennar dreift um bændabýlið af leiðtoga sértrúarsöfnuðarins. Craig var ekki handtekin fyrir voðaverkið fyrr en árið 2022 eftir að lögreglunni barst nafnlaus ábending. Hún var ákærð fyrir manndráp af ásetningi en hún játaði sök fyrir manndrápi af gáleysi. Samkvæmt gögnum sem dómurinn hafði undir höndum var börnum á bændabýlinu gert að sinna heimilisverkum sama á hvaða aldri þau voru. Ef börnin sinntu ekki skyldum sínum var þeim refsað með röri. Vissi ekki að dóttir sín væri látin 7. júlí 1987 hafði Tillie Craig unnið hörðum höndum við það að sópa gólf þegar að móðir hennar bar að garði sem var óánægð með gang mála hjá Tillie. Hún barði þá dóttur sína til bana með rörinu. Ellen Rachel Craig 25 ára þegar að atvikið átti sér stað en hún sagði í skriflegu bréfi sem var lesið fyrir dómstólnum að hún iðrist gjörða sinna og að það sem hún hafði gert hafi verið skelfilegt. „Ég mun aldrei fyrirgefa sjálfri mér fyrir það sem ég hef gert. Ég vil aðeins réttlæti fyrir dóttur mína og ég sætti mig við fangelsisdóminn,“ stóð í bréfinu. Faðir barnsins, Gerard Stanhope, vissi ekki að dóttir sín væri látinn fyrr en Craig var handtekin árið 2022.
Ástralía Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira