Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 15:02 Aron Pálmarsson og félagar í FH urðu Íslandsmeistarar í vor. Vísir/Hulda Margrét Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. Mótið hefst í kvöld en það verður þó ekki spilað í Íþróttahúsinu í Strandgötu að þessu sinni heldur á Ásvöllum. Auk Hafnarfjarðarliðanna tveggja, FH og Hauka, þá taka þátt í mótinu í ár lið ÍBV og Stjörnunnar. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar síðasta vor, Eyjamenn komst í undanúrslitin en bæði Haukarnir og Stjörnumenn duttu út í átta liða úrslitunum. FH og Haukar spila við bæði hin liðin á þriðjudegi og fimmtudegi en mætast svo innbyrðis í lokaleiknum á laugardaginn. Leiktímarnir eru klukkan 18.00 og klukkan 20.00 á fyrstu tveimur dögunum og svo klukkan 11.00 og klukkan 13.00 á laugardaginn. Alla leikjadagskrána má sjá hér fyrir neðan. Það er frítt inn á alla leikina í ár. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti) Olís-deild karla FH Haukar ÍBV Stjarnan Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Mótið hefst í kvöld en það verður þó ekki spilað í Íþróttahúsinu í Strandgötu að þessu sinni heldur á Ásvöllum. Auk Hafnarfjarðarliðanna tveggja, FH og Hauka, þá taka þátt í mótinu í ár lið ÍBV og Stjörnunnar. FH-ingar urðu Íslandsmeistarar síðasta vor, Eyjamenn komst í undanúrslitin en bæði Haukarnir og Stjörnumenn duttu út í átta liða úrslitunum. FH og Haukar spila við bæði hin liðin á þriðjudegi og fimmtudegi en mætast svo innbyrðis í lokaleiknum á laugardaginn. Leiktímarnir eru klukkan 18.00 og klukkan 20.00 á fyrstu tveimur dögunum og svo klukkan 11.00 og klukkan 13.00 á laugardaginn. Alla leikjadagskrána má sjá hér fyrir neðan. Það er frítt inn á alla leikina í ár. View this post on Instagram A post shared by Haukar Topphandbolti (@haukar_handbolti)
Olís-deild karla FH Haukar ÍBV Stjarnan Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira