VAR-herbergið í enska verður virkt á samfélagsmiðlum í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 09:00 Allar ákvarðanir myndbandsdómara verða útskýrðar vel á samfélagsmiðlum til að auka gegnsæi. Getty/Marcel van Dorst Áhugafólk um ensku úrvalsdeildina í fótbolta ætti að bæta einum X-reikningi í vöktun hjá sér fyrir fyrsta leikinn á nýju tímabili. Myndbandsdómarar ætla nefnilega að útskýra allar ákvarðanir sínar á samfélagsmiðlum á nýju tímabili. Nýr X-reikningur myndbandsdómaranna heitir Premier League Match Centre og mun gefa áhugasömum nákvæmar upplýsingar um það sem er í gangi í Stockley Park. Reikningurinn fór í loftið í gær og samkvæmt tilkynningu frá ensku úrvalsdeildinni þá mun þetta hjálpa til við að auka gegnsæi á störf myndbandsdómara. „Við getum ekki boðið upp á það að hlusta á samskiptin úr VAR-herberginu þar sem það er ekki leyfilegt. Premier League Match Center getur aftur á mótið boðið upp á næstum því í beinni upplýsingar varðandi VAR og allar aðrar ákvarðanir dómara,“ segir í tilkynningu deildarinnar. Það verða ekki aðeins upplýsingar frá útvöldum leikjum heldur koma þær úr öllum leikjum deildarinnar. X-reikningurinn mun bjóða upp á rökstuðning á bak við þær ákvarðanir sem eru teknar í VAR-herberginu þar sem staðreyndir verða í fyrirrúmi og allar tæknilegar upplýsingar birtar. Ef nauðsyn krefur verður þarna líka fróðleikur um reglur fótboltans og sérfræðingar frá enska dómarasambandinu munu einnig leggja til málanna sé þörf á því. Welcome to the Premier League Match Centre X account. This page will provide live updates from Stockley Park including information directly from the VAR Hub. We will issue near-live updates on operational matters from all matches – including clarification on refereeing and VAR.— Premier League Match Centre (@PLMatchCentre) August 13, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Nýr X-reikningur myndbandsdómaranna heitir Premier League Match Centre og mun gefa áhugasömum nákvæmar upplýsingar um það sem er í gangi í Stockley Park. Reikningurinn fór í loftið í gær og samkvæmt tilkynningu frá ensku úrvalsdeildinni þá mun þetta hjálpa til við að auka gegnsæi á störf myndbandsdómara. „Við getum ekki boðið upp á það að hlusta á samskiptin úr VAR-herberginu þar sem það er ekki leyfilegt. Premier League Match Center getur aftur á mótið boðið upp á næstum því í beinni upplýsingar varðandi VAR og allar aðrar ákvarðanir dómara,“ segir í tilkynningu deildarinnar. Það verða ekki aðeins upplýsingar frá útvöldum leikjum heldur koma þær úr öllum leikjum deildarinnar. X-reikningurinn mun bjóða upp á rökstuðning á bak við þær ákvarðanir sem eru teknar í VAR-herberginu þar sem staðreyndir verða í fyrirrúmi og allar tæknilegar upplýsingar birtar. Ef nauðsyn krefur verður þarna líka fróðleikur um reglur fótboltans og sérfræðingar frá enska dómarasambandinu munu einnig leggja til málanna sé þörf á því. Welcome to the Premier League Match Centre X account. This page will provide live updates from Stockley Park including information directly from the VAR Hub. We will issue near-live updates on operational matters from all matches – including clarification on refereeing and VAR.— Premier League Match Centre (@PLMatchCentre) August 13, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Heimir kynntur til leiks í Árbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira