Orðrómur um kaup City á Liverpool-stjörnu fær engan stuðning Sindri Sverrisson skrifar 13. ágúst 2024 15:05 Luis Diaz virðist ekki vera á förum til Manchester City. Getty Spænski blaðamaðurinn Marcos Benito olli titringi í félagaskiptafréttum fótboltans í dag með fullyrðingum um að Manchester City hefði gert samkomulag við Luis Díaz, leikmann Liverpool, um fimm ára samning. Samkvæmt Benito átti City að vera tilbúið að greiða Liverpool 70 milljónir evra fyrir Diaz og ljóst að um stórfrétt væri að ræða ef leikmaður færi á milli þessara félaga eftir titilbaráttu þeirra á síðustu árum. Virtari blaðamenn hafa hins vegar stigið fram hver á fætur öðrum í dag með fullyrðingar sem stangast á við orð Benito. Þannig segir James Pearce hjá The Athletic að Liverpool hafi ekki fengið neinar fyrirspurnir varðandi Luis Diaz. Liverpool have had no approaches for Luis Diaz from any club. #LFC— James Pearce (@JamesPearceLFC) August 13, 2024 Félagi Pearce hjá The Athletic, Sam Lee, segir sömuleiðis að sér virðist sem að ekkert sé til í fullyrðingum Benito. Fabrizio Romano, sem oftar en ekki er fyrstur með félagaskiptafréttirnar, segir svo að heimildamenn sínir hjá City neiti því að eitthvert samkomulag hafi verið gert við Diaz. 🚨🔵 Manchester City sources deny any agreement with Luís Diaz after recent reports. pic.twitter.com/poELaGcBq7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2024 Diaz, sem er 27 ára gamall, kom til Liverpool frá Porto í janúar 2022 fyrir 50 milljónir punda og skrifaði undir samning til fimm ára. Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Samkvæmt Benito átti City að vera tilbúið að greiða Liverpool 70 milljónir evra fyrir Diaz og ljóst að um stórfrétt væri að ræða ef leikmaður færi á milli þessara félaga eftir titilbaráttu þeirra á síðustu árum. Virtari blaðamenn hafa hins vegar stigið fram hver á fætur öðrum í dag með fullyrðingar sem stangast á við orð Benito. Þannig segir James Pearce hjá The Athletic að Liverpool hafi ekki fengið neinar fyrirspurnir varðandi Luis Diaz. Liverpool have had no approaches for Luis Diaz from any club. #LFC— James Pearce (@JamesPearceLFC) August 13, 2024 Félagi Pearce hjá The Athletic, Sam Lee, segir sömuleiðis að sér virðist sem að ekkert sé til í fullyrðingum Benito. Fabrizio Romano, sem oftar en ekki er fyrstur með félagaskiptafréttirnar, segir svo að heimildamenn sínir hjá City neiti því að eitthvert samkomulag hafi verið gert við Diaz. 🚨🔵 Manchester City sources deny any agreement with Luís Diaz after recent reports. pic.twitter.com/poELaGcBq7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 13, 2024 Diaz, sem er 27 ára gamall, kom til Liverpool frá Porto í janúar 2022 fyrir 50 milljónir punda og skrifaði undir samning til fimm ára.
Enski boltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira