Íslendingar sameinast á ný í Birmingham Sindri Sverrisson skrifar 12. ágúst 2024 11:28 Alfons Sampsted er mættur í bláu Birmingham-treyjuna. Birmingham FC Enska knattspyrnufélagið Birmingham tilkynnti í dag að tveir Íslendingar væru komnir í herbúðir félagsins nú þegar ný leiktíð er nýhafin hjá liðinu í ensku C-deildinni. Alfons Sampsted hefur verið lánaður til Birmingham frá frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Twente. Lánssamningurinn gildir fram á næsta vor og er með möguleika á kaupum að honum loknum til að gera vistaskiptin varanleg. Áður hafði Birmingham tryggt sér krafta Willums Þórs Willumssonar en landsliðsmennirnir tveir léku saman upp yngri flokka og með meistaraflokki Breiðabliks og eru báðir fæddir árið 1998. Did you know, there's not one, but 𝗧𝗪𝗢 current Blues players in this picture... 📸 pic.twitter.com/lpSn0uHqW4— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 „Ég er ofboðslega glaður. Þetta hefur legið í loftinu í nokkra daga en það er gott að allt sé núna klárt. Síðasta sólarhringinn er ég búinn að bíða eftir því að félögin gefi leyfi svo ég gæti ferðast hingað, svo ég tók lest til Amsterdam og gisti hjá vini mínum í fimm mínútna fjarlægð frá flugvellinum, tilbúinn að hoppa upp í vél,“ segir Alfons á heimasíðu Birmingham. The Club are delighted to confirm the loan signing of defender, Alfons Sampsted. ✍️The 26-year-old joins from FC Twente for the 2024/25 season, with an option to buy.— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 Birmingham féll úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð, einu stigi frá því að halda sér uppi. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Reading í fyrsta leik nýrrar leiktíðar og mætir svo Charlton á útivelli annað kvöld. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Alfons Sampsted hefur verið lánaður til Birmingham frá frá hollenska úrvalsdeildarfélaginu Twente. Lánssamningurinn gildir fram á næsta vor og er með möguleika á kaupum að honum loknum til að gera vistaskiptin varanleg. Áður hafði Birmingham tryggt sér krafta Willums Þórs Willumssonar en landsliðsmennirnir tveir léku saman upp yngri flokka og með meistaraflokki Breiðabliks og eru báðir fæddir árið 1998. Did you know, there's not one, but 𝗧𝗪𝗢 current Blues players in this picture... 📸 pic.twitter.com/lpSn0uHqW4— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 „Ég er ofboðslega glaður. Þetta hefur legið í loftinu í nokkra daga en það er gott að allt sé núna klárt. Síðasta sólarhringinn er ég búinn að bíða eftir því að félögin gefi leyfi svo ég gæti ferðast hingað, svo ég tók lest til Amsterdam og gisti hjá vini mínum í fimm mínútna fjarlægð frá flugvellinum, tilbúinn að hoppa upp í vél,“ segir Alfons á heimasíðu Birmingham. The Club are delighted to confirm the loan signing of defender, Alfons Sampsted. ✍️The 26-year-old joins from FC Twente for the 2024/25 season, with an option to buy.— Birmingham City FC (@BCFC) August 12, 2024 Birmingham féll úr ensku B-deildinni á síðustu leiktíð, einu stigi frá því að halda sér uppi. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Reading í fyrsta leik nýrrar leiktíðar og mætir svo Charlton á útivelli annað kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Fleiri fréttir Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira