Kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 13:32 Emile Smith Rowe hefur spilað sinn síðasta leik með Arsenal en hann færir sig til í London og spilar með Fulham í vetur. Getty/Visionhaus Fulham gekk í gær frá kaupunum á Arsenal manninum Emile Smith Rowe sem yfirgefur nú uppeldisfélagið sitt. Smith Rowe hefur verið hjá Arsenal í fjórtán ár eða síðan hann var tíu ára gamall. Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanninum í sögu félagsins með því að borga fyrir hann 34 milljónir punda eða sex milljarða í íslenskum krónum. Fulham fékk pening þegar það seldi Joao Palhinha til Bayern München fyrr í sumar og eyðir honum í leikmann sem gekk illa að fá mínútur hjá Arsenal. Emile Smith Rowe tilkynntur til leiks á miðlum Fulham.@FulhamFC Smith Rowe er annar leikmaðurinn sem kemur til liðsins en Ryan Sessegnon kom þangað á frjálsri sölu frá Tottenham. Erfitt bréf að skrifa Smith Rowe kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi á samfélagmiðlum. „Til allra í Arsenal fjölskyldunni. Ég var ekki viss um hvar ég ætti að byrja því þetta er erfiðasta bréfið sem ég þurft að skrifa,“ skrifaði Emile Smith Rowe. „Ég var tíu ára gamall þegar ég kom til félagsins, bara stráklingur sem hafði enga hugmynd hvernig það væri að spila yfir hundrað leiki fyrir Arsenal og klæðast hinni goðsagnakenndu treyju númer tíu hjá félaginu,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég fengið að upplifa svo margt hérna, hitt og spilað með þeim bestu og það eru svo margar góðar minningar að það er erfitt að velja þær bestu ,“ skrifaði Smith Rowe. Heimili mitt Hann þakkar fyrrum liðsfélögum sínum sem öllum starfsmönnum félagsins sem hafa hjálpað honum á þessu ferðalagi. „Ég vil líka þakka sérstaklega öllum stuðningsmönnunum sem hafa gert Arsenal að heimili mínu í svo langan tíma,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég er tilbúinn í nýja áskorun núna. Ég hungraðri en nokkru sinnum fyrr og verð að gefa mér tækifæri á því að taka næsta skref. Ég vil þakka Arsenal fjölskyldunni enn og aftur og ég kann að meta ykkur öll um ókomna tíð,“ skrifaði Smith Rowe. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira
Smith Rowe hefur verið hjá Arsenal í fjórtán ár eða síðan hann var tíu ára gamall. Fulham gerir Smith Rowe að dýrasta leikmanninum í sögu félagsins með því að borga fyrir hann 34 milljónir punda eða sex milljarða í íslenskum krónum. Fulham fékk pening þegar það seldi Joao Palhinha til Bayern München fyrr í sumar og eyðir honum í leikmann sem gekk illa að fá mínútur hjá Arsenal. Emile Smith Rowe tilkynntur til leiks á miðlum Fulham.@FulhamFC Smith Rowe er annar leikmaðurinn sem kemur til liðsins en Ryan Sessegnon kom þangað á frjálsri sölu frá Tottenham. Erfitt bréf að skrifa Smith Rowe kveður Arsenal með hjartnæmu bréfi á samfélagmiðlum. „Til allra í Arsenal fjölskyldunni. Ég var ekki viss um hvar ég ætti að byrja því þetta er erfiðasta bréfið sem ég þurft að skrifa,“ skrifaði Emile Smith Rowe. „Ég var tíu ára gamall þegar ég kom til félagsins, bara stráklingur sem hafði enga hugmynd hvernig það væri að spila yfir hundrað leiki fyrir Arsenal og klæðast hinni goðsagnakenndu treyju númer tíu hjá félaginu,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég fengið að upplifa svo margt hérna, hitt og spilað með þeim bestu og það eru svo margar góðar minningar að það er erfitt að velja þær bestu ,“ skrifaði Smith Rowe. Heimili mitt Hann þakkar fyrrum liðsfélögum sínum sem öllum starfsmönnum félagsins sem hafa hjálpað honum á þessu ferðalagi. „Ég vil líka þakka sérstaklega öllum stuðningsmönnunum sem hafa gert Arsenal að heimili mínu í svo langan tíma,“ skrifaði Smith Rowe. „Ég er tilbúinn í nýja áskorun núna. Ég hungraðri en nokkru sinnum fyrr og verð að gefa mér tækifæri á því að taka næsta skref. Ég vil þakka Arsenal fjölskyldunni enn og aftur og ég kann að meta ykkur öll um ókomna tíð,“ skrifaði Smith Rowe. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Sjá meira