Eftirsóttur Sainz fer til Williams eftir tímabilið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2024 17:00 Sainz yfirgefur Ferrari að keppnistímabilinu loknu. Jakub Porzycki/Getty Images Koma Lewis Hamilton til Ferrari þýðir að ekki var ljóst hvar Carlos Sainz myndi sinna atvinnu sinni á komandi á tímabili. Það hefur loks fengist svar við því en hann mun keyra fyrir annars slakt lið Williams á komandi tímabili í Formúlu 1. Hinn 39 ára gamli Sir Lewis Carl Davidson Hamilton ákvað að söðla um og færa sig yfir til ítalska risans Ferrari eftir 17 ára farsælan feril hjá Mercedes. Á hann að hjálpa hinum unga Charles Leclerc að verða enn betri. Þýddi það að krafta hins 29 ára gamla Carlos Sainz Vázquezde Castro frá Spáni var ekki lengur óskað. Hann var því um tíma atvinnulaus en hefur nú fundið nýjan vinnuveitanda. Sá er ekki alveg jafn frægur og núverandi vinnuveitandi kappans en færa má rök fyrir því að Ferrari sé frægasta lið Formúlu 1 þó svo að það hafi ekki riðið feitum hesti undanfarið. Williams er eitt slakasta lið F1 undanfarinn áratug eða svo og hefur aðeins skrapað saman fjórum stigum á yfirstandandi tímabili. Ökumenn liðsins í dag eru þeir Alex Albon og Logan Sargeant. Sá síðarnefndi mun hins vegar ekki keyra fyrir liðið á næstu leiktíð þar sem Sainz hefur skrifað undir langtíma samning, ekki kemur þó fram hversu langan. BREAKING: Carlos Sainz to join Williams Racing from 2025#F1 pic.twitter.com/3O3ROhrEES— Formula 1 (@F1) July 29, 2024 Á vef Formúlu 1 kemur að ásamt Williams hafi Sauber/Audi og Alpine viljað fá Sainz í sínar raðir en á endanum hafi Williams hreppt hnossið. Nú er bara að bíða og sjá hvort þeim spænska takist að rífa liðið upp af botni Formúlu 1. Akstursíþróttir Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Hinn 39 ára gamli Sir Lewis Carl Davidson Hamilton ákvað að söðla um og færa sig yfir til ítalska risans Ferrari eftir 17 ára farsælan feril hjá Mercedes. Á hann að hjálpa hinum unga Charles Leclerc að verða enn betri. Þýddi það að krafta hins 29 ára gamla Carlos Sainz Vázquezde Castro frá Spáni var ekki lengur óskað. Hann var því um tíma atvinnulaus en hefur nú fundið nýjan vinnuveitanda. Sá er ekki alveg jafn frægur og núverandi vinnuveitandi kappans en færa má rök fyrir því að Ferrari sé frægasta lið Formúlu 1 þó svo að það hafi ekki riðið feitum hesti undanfarið. Williams er eitt slakasta lið F1 undanfarinn áratug eða svo og hefur aðeins skrapað saman fjórum stigum á yfirstandandi tímabili. Ökumenn liðsins í dag eru þeir Alex Albon og Logan Sargeant. Sá síðarnefndi mun hins vegar ekki keyra fyrir liðið á næstu leiktíð þar sem Sainz hefur skrifað undir langtíma samning, ekki kemur þó fram hversu langan. BREAKING: Carlos Sainz to join Williams Racing from 2025#F1 pic.twitter.com/3O3ROhrEES— Formula 1 (@F1) July 29, 2024 Á vef Formúlu 1 kemur að ásamt Williams hafi Sauber/Audi og Alpine viljað fá Sainz í sínar raðir en á endanum hafi Williams hreppt hnossið. Nú er bara að bíða og sjá hvort þeim spænska takist að rífa liðið upp af botni Formúlu 1.
Akstursíþróttir Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Fótbolti Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira