Lögreglumaður traðkaði á höfði manns Árni Sæberg skrifar 25. júlí 2024 07:40 Lögreglumaðurinn er kominn í leyfi frá störfum. Skjáskot Myndskeið sem sýnir breskan lögreglumann sparka í og traðka á höfði manns sem liggur á gólfi flugstöðvarinnar í Manchester á Englandi á þriðjudag er í mikilli dreifingu á netinu. Blásið hefur verið til mótmæla vegna atviksins. Í myndskeiðinu sést einkennisklæddur lögreglumaður standa yfir manninum og miða rafbyssu á hann áður en hann sparkar þéttingsfast tvisvar í höfuð mannsins. Á meðan á þessu stendur beina samstarfsmenn lögreglumannsins því til viðstaddra að halda sig fjarri. SHOCK WARNING: Caught on camera, what is being described as police brutality, a UK policeman kicks and stomps on the head of a Muslim man while he lays face down on the floor.The incident allegedly occurred at Manchester airport. It is unclear why the man was originally… pic.twitter.com/oawce9Za5r— Robert Carter (@Bob_cart124) July 24, 2024 Í tilkynningu frá lögreglunni í Manchester segir að ráðist hefði verið að vopnuðum lögreglumönnum á meðan þeir reyndu að handtaka mann í kjölfar slagsmála í flugstöðinni. Lögreglan hafi sjálf tilkynnt atvikið til þar til yfirvalda. Atvikið hefur valdið talsverðri reiði í Bretlandi og nokkur hundruð manns söfnuðust saman fyrir framan lögreglustöð í Manchester og mótmæltu í gærkvöldi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið. Bretland England Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Í myndskeiðinu sést einkennisklæddur lögreglumaður standa yfir manninum og miða rafbyssu á hann áður en hann sparkar þéttingsfast tvisvar í höfuð mannsins. Á meðan á þessu stendur beina samstarfsmenn lögreglumannsins því til viðstaddra að halda sig fjarri. SHOCK WARNING: Caught on camera, what is being described as police brutality, a UK policeman kicks and stomps on the head of a Muslim man while he lays face down on the floor.The incident allegedly occurred at Manchester airport. It is unclear why the man was originally… pic.twitter.com/oawce9Za5r— Robert Carter (@Bob_cart124) July 24, 2024 Í tilkynningu frá lögreglunni í Manchester segir að ráðist hefði verið að vopnuðum lögreglumönnum á meðan þeir reyndu að handtaka mann í kjölfar slagsmála í flugstöðinni. Lögreglan hafi sjálf tilkynnt atvikið til þar til yfirvalda. Atvikið hefur valdið talsverðri reiði í Bretlandi og nokkur hundruð manns söfnuðust saman fyrir framan lögreglustöð í Manchester og mótmæltu í gærkvöldi, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins um málið.
Bretland England Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna