Ederson spilaði æfingaleik en Pep veit ekki hvort hann verði áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. júlí 2024 11:30 Ederson hefur verið orðaður við brottför í allt sumar. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, veit ekki hvort hann fái að halda aðalmarkmanni liðsins í sumar. Ederson spilaði æfingaleik í gær en mögulega er hann á leið til Sádi-Arabíu. „Ég veit ekki hver staðan er, hann er með aðra möguleika en auðvitað vil ég hafa hann áfram. Það hefur enginn haft samband síðustu daga. Þetta snýst bara um að æfa, vera með okkur þar til félagaskiptaglugginn klárast en við skulum sjá hvað gerist,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi eftir 4-3 tap gegn Celtic í æfingaleik vestanahafs í nótt. Ederson spilaði seinni hálfleikinn en þetta var fyrsti æfingaleikur liðsins á undirbúningstímabilinu. Pep Guardiola has revealed Ederson could leave the club in this transfer window, admitting the goalkeeper "maybe has other options" 👀🧤 pic.twitter.com/UMxALXh3Iy— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2024 Ederson er sagður á leið frá félaginu til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu. Orðrómar þess efnis hafa verið á sveimi í allt sumar og það var nokkuð óvænt þegar Ederson fór með í æfingaferð Manchester City. Síðast í fyrradag sagði félagaskiptamógúllinn Fabrizio Romano að fjögurtíu milljóna punda tilboð Al-Ittihad hefði verið samþykkt og samningar væru frágengnir. Pep Guardiola virðist hins vegar ekkert vita um það og framtíð Ederson verður óráðin um einhvern tíma enn. Talið er að City hafi sett sig í samband við Gianluigi Donnarumma, markmann PSG og fyrirliða ítalska landsliðsins, til að taka við keflinu ef Ederson fer. Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira
„Ég veit ekki hver staðan er, hann er með aðra möguleika en auðvitað vil ég hafa hann áfram. Það hefur enginn haft samband síðustu daga. Þetta snýst bara um að æfa, vera með okkur þar til félagaskiptaglugginn klárast en við skulum sjá hvað gerist,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi eftir 4-3 tap gegn Celtic í æfingaleik vestanahafs í nótt. Ederson spilaði seinni hálfleikinn en þetta var fyrsti æfingaleikur liðsins á undirbúningstímabilinu. Pep Guardiola has revealed Ederson could leave the club in this transfer window, admitting the goalkeeper "maybe has other options" 👀🧤 pic.twitter.com/UMxALXh3Iy— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2024 Ederson er sagður á leið frá félaginu til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu. Orðrómar þess efnis hafa verið á sveimi í allt sumar og það var nokkuð óvænt þegar Ederson fór með í æfingaferð Manchester City. Síðast í fyrradag sagði félagaskiptamógúllinn Fabrizio Romano að fjögurtíu milljóna punda tilboð Al-Ittihad hefði verið samþykkt og samningar væru frágengnir. Pep Guardiola virðist hins vegar ekkert vita um það og framtíð Ederson verður óráðin um einhvern tíma enn. Talið er að City hafi sett sig í samband við Gianluigi Donnarumma, markmann PSG og fyrirliða ítalska landsliðsins, til að taka við keflinu ef Ederson fer.
Enski boltinn Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Sjá meira