Smakkaði skötu í beinni: „Sjitturinn, kött!“ Magnús Hlynur Hreiðarsson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 17. júlí 2024 21:38 Magnús Hlynur fór á kostum í kvöldfréttum. Vísir Efnt var til skötuveislu í grunnskólanum í Garði í kvöld, um hásumar. Magnús Hlynur tók stöðuna á skipuleggjendum og rak upp óp þegar hann bragðaði á kæstri skötunni. Þorláksmessa á sumri heitir hátíðin og feðginin Ása Hrönn Ásmundsdóttir og Ásmundur Friðriksson þingmaður standa fyrir henni. „Við erum náttúrlega að minnast þessa hátíðlega dags, Þorláks Helga, með Þorláksmessu á sumri. Svo er aldursskipanin þannig í hópnum að hér vilja allir borða Þorláksmessuskötu á Þorkáksmessusumri,“ segir Ásmundur. Þau áætla að um 170 kíló af skötu og fimmtíu kíló af saltfisk fari ofan í gestina. Viðburðurinn hefur verið haldinn árlega í tæp tuttugu ár og á þeim tíma hafa um hundrað milljónir króna safnast. Ágóðinn rennur í samfélagið í Garði. „Það skemmtilega við þessa samkomu er að þeir sem eru hérna í salnum, allt þetta fólk, er þátttakendur í að gefa einhverjar sex sjö milljónir í kvöld í stuðning við samfélagið,“ segir Ásmundur. „En er eitthvað varið í þennan mat, hvað segir sveitakarlinn af Selfossi?“ spyr Magnús Hlynur áður en hann tekur smakk af saltfisknum og síðan skötunni. „Ertu ekki að grínast? Sjitturin, kött!“ segir Magnús Hlynur milli ópa eftir að hann bragðar á fisknum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Klippa: Skötuveisla um hásumar Matur Suðurnesjabær Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Þorláksmessa á sumri heitir hátíðin og feðginin Ása Hrönn Ásmundsdóttir og Ásmundur Friðriksson þingmaður standa fyrir henni. „Við erum náttúrlega að minnast þessa hátíðlega dags, Þorláks Helga, með Þorláksmessu á sumri. Svo er aldursskipanin þannig í hópnum að hér vilja allir borða Þorláksmessuskötu á Þorkáksmessusumri,“ segir Ásmundur. Þau áætla að um 170 kíló af skötu og fimmtíu kíló af saltfisk fari ofan í gestina. Viðburðurinn hefur verið haldinn árlega í tæp tuttugu ár og á þeim tíma hafa um hundrað milljónir króna safnast. Ágóðinn rennur í samfélagið í Garði. „Það skemmtilega við þessa samkomu er að þeir sem eru hérna í salnum, allt þetta fólk, er þátttakendur í að gefa einhverjar sex sjö milljónir í kvöld í stuðning við samfélagið,“ segir Ásmundur. „En er eitthvað varið í þennan mat, hvað segir sveitakarlinn af Selfossi?“ spyr Magnús Hlynur áður en hann tekur smakk af saltfisknum og síðan skötunni. „Ertu ekki að grínast? Sjitturin, kött!“ segir Magnús Hlynur milli ópa eftir að hann bragðar á fisknum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Klippa: Skötuveisla um hásumar
Matur Suðurnesjabær Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið „Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“ Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira