Fyrsta mark Eggerts eftir mínútu á vellinum Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2024 16:57 Eggert Aron Guðmundsson er kominn á blað í Svíþjóð. Getty/Seb Daly Eggert Aron Guðmundsson skoraði með afar laglegum hætti sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lið hans Elfsborg vann þá 3-0 sigur á Brommapojkarna. Keppni hófst að nýju eftir mánaðarlangt sumarfrí í sænsku deildinni í dag. Eggert var á varamannabekknum hjá Elfsborg fram á 86. mínútu en aðeins mínútu síðar hafði hann skorað þriðja mark Elfsborg í leiknum, eftir að hafa sótt einn gegn þremur varnarmönnum og komist alveg að markverðinum. Det blir 3-0 av bara farten för Elfsborg! Eggert Aron Gudmundsson med målet 🟡📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/WSOQIN98AI— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 6, 2024 Þetta var aðeins þriðji deildarleikur Eggerts með Elfsborg eftir að hann kom til félagsins frá Stjörnunni. Hann glímdi við meiðsli í vetur og í upphafi tímabils, og hefur samtals aðeins spilað 15 mínútur í deildinni en nú skorað eitt mark. ⚽️ 87' | MÅÅÅL! Eggert Gudmundsson gör sitt första allsvenska mål! #IFE | 3-0 | #BP pic.twitter.com/NX5js8RnAq— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) July 6, 2024 Andri Fannar Baldursson var á varamannabekk Elfsborg allan leikinn í dag. Elfsborg komst með sigrinum upp í 7. sæti og er með 19 stig eftir 14 leiki, en Brommapojkarna sitja eftir með 15 stig í 11. sæti af 16 liðum. Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Keppni hófst að nýju eftir mánaðarlangt sumarfrí í sænsku deildinni í dag. Eggert var á varamannabekknum hjá Elfsborg fram á 86. mínútu en aðeins mínútu síðar hafði hann skorað þriðja mark Elfsborg í leiknum, eftir að hafa sótt einn gegn þremur varnarmönnum og komist alveg að markverðinum. Det blir 3-0 av bara farten för Elfsborg! Eggert Aron Gudmundsson med målet 🟡📲 Se all kommande sport på vår nya streaming-hemmaplan Max, där du ser allt från Allsvenskan. pic.twitter.com/WSOQIN98AI— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) July 6, 2024 Þetta var aðeins þriðji deildarleikur Eggerts með Elfsborg eftir að hann kom til félagsins frá Stjörnunni. Hann glímdi við meiðsli í vetur og í upphafi tímabils, og hefur samtals aðeins spilað 15 mínútur í deildinni en nú skorað eitt mark. ⚽️ 87' | MÅÅÅL! Eggert Gudmundsson gör sitt första allsvenska mål! #IFE | 3-0 | #BP pic.twitter.com/NX5js8RnAq— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) July 6, 2024 Andri Fannar Baldursson var á varamannabekk Elfsborg allan leikinn í dag. Elfsborg komst með sigrinum upp í 7. sæti og er með 19 stig eftir 14 leiki, en Brommapojkarna sitja eftir með 15 stig í 11. sæti af 16 liðum.
Sænski boltinn Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira