Elín Klara valin í lið mótsins á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2024 17:01 Elín Klara Þorkelsdóttir stóð sig frábærlega á heimsmeistaramótinu hjá 20 ára landsliðum þar sem Ísland náði sögulegum árangri. @hsi_iceland Íslenska handboltakonan Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í liði mótsins á heimsmeistaramóti tuttugu ára landsliða sem lauk í Norður Makedóníu í gær. Íslensku stelpurnar urðu í sjöunda sæti sem er besti árangur Íslands á þessu móti. Elín Klara er þarna að ná einstökum árangri en það er mikið afrek hjá henni að komast í úrvalslið mótsins þrátt fyrir að spila með landsliði sem spilar ekki um verðlaun á mótinu. Elín Klara varð tólfti markahæsti leikmaður mótsins með 40 mörk í átta leikjum en hún nýtti 67 prósent skota sinna. 29 af 40 mörkum hennar komu eftir gegnumbrot. Hún fiskaði líka sjö leikmenn af velli í tvær mínútur. The #NorthMacedonia2024 All-star Team ⭐ MVP: Lylou Borg 🇫🇷 GK: Klára Zaj 🇭🇺LW: Matilde Marie Vestergaard 🇩🇰LB: Lea Faragó 🇭🇺CB: Elín Klara Thorkelsdóttir 🇮🇸RB: Alieke Van Maurik 🇳🇱 RW: Manon Errard 🇫🇷 LP: Lilou Pintat 🇫🇷 Top scorer: Jelena Vukčević🇲🇪 — 74 goals pic.twitter.com/9bCSEGYXm3— International Handball Federation (@ihfhandball) June 30, 2024 Elín varð einnig í ellefta sæti yfir flestar stoðsendingar en hún fékk skráðar á sig 23 stoðsendingar. Hún kom því með beinum hætti að 63 mörkum íslenska liðsins á mótinu eða 7,9 mörkum í leik. Elín var í úrvalsliðinu sem leikstjórnandi en aðrar í liðinu voru ungverski markvörðurinn Klára Zaj, danski vinstri hornamaðurinn Matilde Vestergaard, ungverska vinstri skyttan Lea Faragó, hollenska hægri skyttan Alieke van Maurik, franski hægri hornamaðurinn og franski línumaðurinn Lilou Pintat. Hin franska Lylou Borg var valin mikilvægasti leikmaður mótsins en sú markahæsta var Jelena Vukcevic frá Svartfjallalandi með 74 mörk. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland) Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Elín Klara er þarna að ná einstökum árangri en það er mikið afrek hjá henni að komast í úrvalslið mótsins þrátt fyrir að spila með landsliði sem spilar ekki um verðlaun á mótinu. Elín Klara varð tólfti markahæsti leikmaður mótsins með 40 mörk í átta leikjum en hún nýtti 67 prósent skota sinna. 29 af 40 mörkum hennar komu eftir gegnumbrot. Hún fiskaði líka sjö leikmenn af velli í tvær mínútur. The #NorthMacedonia2024 All-star Team ⭐ MVP: Lylou Borg 🇫🇷 GK: Klára Zaj 🇭🇺LW: Matilde Marie Vestergaard 🇩🇰LB: Lea Faragó 🇭🇺CB: Elín Klara Thorkelsdóttir 🇮🇸RB: Alieke Van Maurik 🇳🇱 RW: Manon Errard 🇫🇷 LP: Lilou Pintat 🇫🇷 Top scorer: Jelena Vukčević🇲🇪 — 74 goals pic.twitter.com/9bCSEGYXm3— International Handball Federation (@ihfhandball) June 30, 2024 Elín varð einnig í ellefta sæti yfir flestar stoðsendingar en hún fékk skráðar á sig 23 stoðsendingar. Hún kom því með beinum hætti að 63 mörkum íslenska liðsins á mótinu eða 7,9 mörkum í leik. Elín var í úrvalsliðinu sem leikstjórnandi en aðrar í liðinu voru ungverski markvörðurinn Klára Zaj, danski vinstri hornamaðurinn Matilde Vestergaard, ungverska vinstri skyttan Lea Faragó, hollenska hægri skyttan Alieke van Maurik, franski hægri hornamaðurinn og franski línumaðurinn Lilou Pintat. Hin franska Lylou Borg var valin mikilvægasti leikmaður mótsins en sú markahæsta var Jelena Vukcevic frá Svartfjallalandi með 74 mörk. View this post on Instagram A post shared by Handknattleikssamband Íslands (@hsi_iceland)
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða