Flýta ekki vaxtaákvörðun þrátt fyrir áköll Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júní 2024 12:43 Ásgeir Jónsson er Seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir verulega sem allra fyrst. Seðlabankinn segir að ekki sé til skoðunar að flýta næstu vaxtaákvörðun. Verðbólga mælist nú 5,8 prósent og lækkaði um 0,4 prósentustig milli mánaða. Hún hefur ekki verið lægri síðan í febrúar árið 2022. Á sama tíma eru stýrivextir Seðlabankans í 9,25 prósentum og hafa haldist óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans er eftir tæpa tvo mánuði. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og þingmaður Flokks fólksins, vill að næstu ákvörðun verði flýtt. „Það að Seðlabankinn skuli ekki lækka vexti og bara gera það núna strax. Kalla til aukafundar peningastefnunefndar og gera það strax, ég vil eiginlega bara kalla það glæp gegn heimilunum og þjóðinni,“ segir Ásthildur Lóa. fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi um kaup ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík á sérstökum þingfundi sem hefst klukkan hálf tvö. Þetta er langdýrasta aðgerð stjórnvalda vegna hamfaranna í Grindavík en áætlaður kostnaður er rúmir 60 milljarðar króna. Alþingi, Ásthildur Lóa ÞórsdóttirVísir/Vilhelm Það sé ekki boðlegt að halda stýrivöxtunum svo háum á meðan verðbólgan hefur lækkað jafnmikið og raun ber vitni. „Húsnæðisverð hefur verið stærsti drifkraftur verðbólgunnar. Eina leiðin til að halda aftur af hækkun þess er að auka framboð húsnæðis. Vegna íþyngjandi fjármagnskostnaðar hefur samt dregist úr nýbyggingum og vaxtastefnan er þannig beinlínis að vinna gegn tilgangi sínum,“ segir Ásthildur Lóa. Þá dugi ekki smávægileg lækkun. „Við viljum sjá lágmark eitt til tvö prósent vaxtalækkun. Það er mjög erfitt fyrir okkur að segja eitthvað svona fast en 0,25 eða 0,5 er bara ekki í boði núna,“ segir Ásthildur Lóa. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum stendur fundaráætlun enn og næsta ákvörðun verður þann 21. ágúst næstkomandi. Engin áform eru um að flýta henni vegna lækkandi verðbólgu. Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Flokkur fólksins Húsnæðismál Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira
Verðbólga mælist nú 5,8 prósent og lækkaði um 0,4 prósentustig milli mánaða. Hún hefur ekki verið lægri síðan í febrúar árið 2022. Á sama tíma eru stýrivextir Seðlabankans í 9,25 prósentum og hafa haldist óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans er eftir tæpa tvo mánuði. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og þingmaður Flokks fólksins, vill að næstu ákvörðun verði flýtt. „Það að Seðlabankinn skuli ekki lækka vexti og bara gera það núna strax. Kalla til aukafundar peningastefnunefndar og gera það strax, ég vil eiginlega bara kalla það glæp gegn heimilunum og þjóðinni,“ segir Ásthildur Lóa. fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi um kaup ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík á sérstökum þingfundi sem hefst klukkan hálf tvö. Þetta er langdýrasta aðgerð stjórnvalda vegna hamfaranna í Grindavík en áætlaður kostnaður er rúmir 60 milljarðar króna. Alþingi, Ásthildur Lóa ÞórsdóttirVísir/Vilhelm Það sé ekki boðlegt að halda stýrivöxtunum svo háum á meðan verðbólgan hefur lækkað jafnmikið og raun ber vitni. „Húsnæðisverð hefur verið stærsti drifkraftur verðbólgunnar. Eina leiðin til að halda aftur af hækkun þess er að auka framboð húsnæðis. Vegna íþyngjandi fjármagnskostnaðar hefur samt dregist úr nýbyggingum og vaxtastefnan er þannig beinlínis að vinna gegn tilgangi sínum,“ segir Ásthildur Lóa. Þá dugi ekki smávægileg lækkun. „Við viljum sjá lágmark eitt til tvö prósent vaxtalækkun. Það er mjög erfitt fyrir okkur að segja eitthvað svona fast en 0,25 eða 0,5 er bara ekki í boði núna,“ segir Ásthildur Lóa. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum stendur fundaráætlun enn og næsta ákvörðun verður þann 21. ágúst næstkomandi. Engin áform eru um að flýta henni vegna lækkandi verðbólgu.
Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Flokkur fólksins Húsnæðismál Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira