Rashford kveður samfélagsmiðla í bili og sendir smá pillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 07:41 Lisandro Martinez hvíslar hér í eyra Marcus Rashford eftir að Manchester United hafði tryggt sér enska bikarinn. Getty/Visionhaus Marcus Rashford sendi fylgjendum sínum smá skilaboð í gærkvöldi en hann segist vera farinn í frí og ætlar að kúpla sig alveg út. Rashford varð bikarmeistari með Manchester United um helgina en þetta hefur verið stormasamt tímabil hjá framherjanum. Nú síðast kom það í ljós að hann verður ekki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. Rashford færi því nægan tíma í sumar til að slappa af og hlaða batteríin næstu mánuði. Það er líka einmitt það sem hann ætlar að gera. „Það er kominn tími á það að yfirgefa samfélagsmiðlana í nokkrar vikur. Ég ætla að hvílast og endurstilla mig andlega eftir mjög krefjandi tímabil, bæði persónulega og fyrir liðið,“ skrifaði Rashford og leyfði sér líka að senda smá pillu á gagnrýnendur sína. „Ég vil þakka stuðningsfólkinu sem stóð með mér í gegnum þessa erfiðu tíma. Til þeirra sem voru búnir að gleyma því þá stöndum við alltaf saman hjá United,“ skrifaði Rashford. Hinn 26 ára gamli Marcus Rashford skoraði 8 mörk og gaf 5 stoðsendingar í 43 leikjum í öllum keppnum þar af var hann með 7 mörk og 2 stoðsendingar í 33 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. It's time to come off Socials for a few weeks. I plan to rest and reset mentally after a challenging season individually and collectively. Thanks to the fans that stood by me through a difficult period. To the ones that didn’t just remember at United, we always stick together. 🙏🏾— Marcus Rashford (@MarcusRashford) May 27, 2024 Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Rashford varð bikarmeistari með Manchester United um helgina en þetta hefur verið stormasamt tímabil hjá framherjanum. Nú síðast kom það í ljós að hann verður ekki með enska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar. Rashford færi því nægan tíma í sumar til að slappa af og hlaða batteríin næstu mánuði. Það er líka einmitt það sem hann ætlar að gera. „Það er kominn tími á það að yfirgefa samfélagsmiðlana í nokkrar vikur. Ég ætla að hvílast og endurstilla mig andlega eftir mjög krefjandi tímabil, bæði persónulega og fyrir liðið,“ skrifaði Rashford og leyfði sér líka að senda smá pillu á gagnrýnendur sína. „Ég vil þakka stuðningsfólkinu sem stóð með mér í gegnum þessa erfiðu tíma. Til þeirra sem voru búnir að gleyma því þá stöndum við alltaf saman hjá United,“ skrifaði Rashford. Hinn 26 ára gamli Marcus Rashford skoraði 8 mörk og gaf 5 stoðsendingar í 43 leikjum í öllum keppnum þar af var hann með 7 mörk og 2 stoðsendingar í 33 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. It's time to come off Socials for a few weeks. I plan to rest and reset mentally after a challenging season individually and collectively. Thanks to the fans that stood by me through a difficult period. To the ones that didn’t just remember at United, we always stick together. 🙏🏾— Marcus Rashford (@MarcusRashford) May 27, 2024
Enski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti